Almennur fundur
Fyrirlesari á fundi Jörfa 31 október var Baldvin Hermansson og lýsti hann leiðinni um Jakobsveg eins og sést á myndunum ...
Fyrirlesari á fundi Jörfa 31 október var Baldvin Hermansson og lýsti hann leiðinni um Jakobsveg eins og sést á myndunum ...
Þetta var fyrsti fundur eftir stjórnarskipti og því fyrsti fundur sem Böðvar Eggertsson forseti stjórnaði. Dagskráin var hefðbundin. Forseti afhenti ...
Kiwanisfélagar undirbúa K-dagslyklasölu sem verður í október, þá býðst landsmönnum svona lykill til sölu og vonandi verður rífandi sala. ...
Áður en stjórnarskiptafundurinn hófst var efnt til fræðsluferðar um Álftanes. Farið var í rútu. Lagt af stað frá Prestastíg kl ...
Fyrsti fundur Jörfa á þessum vetri var 12.sept. þetta var félagsmálafundur. Hann var haldinn í Baðstofunni við Prestastíg þar sem ...
Fundur nr. 744 í Kiwanisklúbbnum Jörfa mánudaginn 2.maí 2016 að Bíldshöfða 12.þetta var félagsmálafundur með hefðbundni dagskrá.
Meðal annars kallaði Sigursteinn ...
Fyrirlesari kvöldsins var Snorri Baldursson líffræðingur frá Ytri-Tjörnum Í Eyjafirði. Hann er doktor í líffræði og er nú um stundir ...
Stjórnarkjörsfundur Jörfa var haldinn helgina 2. - 3. apríl á Hótel Á í Hvítársíðu. Lögðum af stað ásamt eiginkonum á laugardagsmorgun ...
1. Sigursteinn forseti setti fund kl. 18:00 . Mættir voru 26 félagar sem er met á þessu starfsári. Forseti kynnti ...
Fundur nr. 740 í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldinn 7.mars að Bíldshöfða 12. Þetta var almennur fundur með hefðbundni dagskrá ...
Jörfa fundur númer 739. Félagsmálafundur var haldinn 15.febrúar.
Dagskráin var hefðbundin en á fundinn mætti Kjörumdæmisstjóri Haukur Sveinbjörnsson og fór hann ...
Gestir fundarins, Hrafn Jökulssson blaðamaður, rithöfundur og skákfrömuður og Stefán Herbertsson formaður Kalak, vinafélags Grænlands og Íslands, fluttu fyrirlestur um ...
Félagsmálafundur Jörfa 18.jan 2016 Dagskráin var með hefðbundnu sniði en formenn nefnda skiluðu skýrslum og ...
Fyrsti fundur ársins 2016 var 4.janúar s.l með góðum fyrirlesara Bernhard félaga okkar í Jörfa sem sagði fundarmönnum frá ferð ...
Við sendum félögum,vinum og velunnurum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári um leið og við ...
Kiwanisklúbburinn Jörfi hélt jólafund sinn 11.desember í Norræna húsinu. Félagar, makar og aðrir gestir nutu þar frábærra veitinga ...
Kiwanis er alþjóðleg þjónustuhreyfing manna og kvenna, sem hafa áhuga á að taka virkan þátt í að bæta ...
Fjölskyldufundur Jörfa haldinn í Réttarholtsskóla 16 nóvenber 2015. fyrirlesarar voru hjónin Ólafur Eggertsson og Guðný A Valberg frá Þorvaldseyri. Fluttu þau ...
Mánudaginn 2.nóvember hélt Kiwanisklúbburinn Jörfi sinn 732.fund að Bíldshöfða 12.Þetta var almennur fundur með fyrirlesara.Friðrik Hafberg formaður fjáröflunar ...
731.fundur Jörfa haldinn 19. okt. 2015 í Kiwanis salnum Bíldshöfða 12
Þetta var félagsmálafundur Jörfa og fyrsti fundur starfsársins. Mættir voru ...