Fréttir

Félagsmálafundur

14.september var haldinn fundur Nr. 801 hjá Jörfa eftir 6 mánaða hlé eins og að líkum lætur voru menn ánægðir ...

Hjálma afhending

Þessa daganna eru Kiwanisfélagar um allt land að afhenda hjálma til barna í 1.bekk. Jörfafélagar hafa afhent hjálma í eftirtalda skóla:  ...

Jörfi frestar fundum.

Jörfi vill sýna samfélagslega ábyrgð og frestar því öllum fundum um óákveðin tíma vegna Kór­ónu­veir­unar COVID-19

Jörfafundur númer 800.

800 fundur Kiwanisklúbbsins Jörfa. Hann var haldinn á Natura Hóteli 24.febrúar s.l. Mættir voru 16 félagar og 1 gestur Snævar Ívarsson ...

Félagsmálafundur Skýrsluskil

Fundur númer 799 haldinn á Natura Hóteli 10.febrúar 2020 Mættir voru 18 félagar Dagskráin var hefðbundin að öðru leiti en ...

Almennur fundur fyrirlesari

Fundur Jörfa númer 798 var haldinn að Hótel Natura mánudaginn 27.janúar. Fyrirlesari var Pétur Þorsteinsson safnaðarprestur  Óháða safnaðarins í Reykjavík var ...

Jörfi gefur til Sunnulækjarskóla

Jörfi styrkir Sunnulækjaskóla Skólasel um 5 iPada Það var ánægjuleg stund hjá okkur Jörfafélögum föstudaginn 24.janúar þegar við  5 félagar ókum ...

Frestun félagsmála fundar

Ákveðið er að fresta þessum fundi sem vera átti 13. janúar um viku. Stefnt er að því að halda hann ...

Jóla- og nýárskveðja

Jóla og nýárskveðja frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

Jólafundur Jörfa haldinn á Hótel Natura 13.des 2019

Mættir voru 14 félagar og 22 gestir . Það var ánægjulegt að fá tvo fyrrverandi félaga í heimsókn  þá Guðmund ...

Félagsmálafundur númer 795

Félagsmálafundur Jörfa haldinn að Natura Hótel 18 nóvember 2019. Fundurin var hefðbundinn og farið yfir ýmis mál er varðar starfið.

Fjölskyldufundur

Fundur númer 794 haldinn í Keiluhöllinni 6.nóvember 2019 kl.19.00 Fundurinn hófst með því að spiluð var keila á 5 brautum en ...

Almennur fundur Jörfa.

Fundur Jörfa númer 793 haldinn á Natura Hóteli 21.okt.2019 þetta var almennur fundur með fyrirlesara. Dagskráin var hefðbundin og ýmis ...

Félagsmálafundur Jörfa á Natura Hóteli 07.okt. 2019.

Þetta var fundur númer 792 hjá Jörfa. Dagskráin var hefðbundin en á fundinum fékk Friðjón Hallgrímsson bikar sem fyrirmyndarfélagi Jörfa ...

Stjórnarskipti Jörfa 2019

Stjórnarskiptafundur Jörfa að Natura Hóteli 27.sept. Svæðisstjóri Freyjusvæðis Gunnlaugur Gunnlaugsson mætti og setti inn sömu stjórn og var 2018-2019. Fundurinn ...

Félagsmálafundur

Félagsmálafundur hjá Jörfa var haldinn að Grand Hóteli mánudaginn 9.september. Þetta var fundur númer 790 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Á fundinum skiluðu ...

Sumarhátíð Jörfa 2019

      Mættir voru 35 Jörfafélagar og gestir í Guðmundarlundi klukkan 17:00. Spjallað var saman og sungið við undirleik Friðjóns og síðan borðuðum ...

Starf Kiwanisklúbbsins Jörfa starfsárið 2018-19.

Almennt starf í Jörfa var um flest með hefðbundnum hætti það sem af er þessu starfsári.  Þó var brugðið út ...

Hjálma afhending Selásskóla

Fórum í dag í Selásskóla fengum mjög góðar móttökur og allt skipulag varðandi afhendingu hjálma var til fyrirmyndar.

Hjálma afhending

Þessa daganna eru Kiwanisfélagar um allt land að afhenda hjálma til barna í 1.bekk. Hér eru Jörfafélagar í Ingunnarskóla að afhenda ...