Fréttir

Ferðasaga Jörfa 2022.

Kiwanisklúbburinn Jörfi efndi til utanlandsferðar dagana 11.-21.maí 2022 til eyjunnar Madeira.  Tilefnið var að halda stjórnarkjörsfund og um leið efla ...

Andlát Péturs Sveinssonar

Pétur Sveinsson fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 8. janúar 1941. Hann lést 12. maí 2022

Fundur nr.817 í Kiwanisklúbbnum Jörfa 11.apríl 2022

Þetta var næstsíðasti fundur á þessum vetri. Farið var yfir hin ýmsu mál sem fyrir liggja og þá skilaði uppstillingarnefnd ...

Félagsmálafundur Jörfa

Fundur Jörfa númer 816 haldinn 21.mars 2022. Þetta var félagsmálafundur þar sem hin ýmsu mál voru rædd meðal annars komandi ...

Félagsmálafundur

Fundur Jörfa 7.mars. Á fundin mætti Svæðisstjóri Freyjusvæðis Ásvaldur Jónatansson og fór yfir mál er varðar Umdæmið og Freyjusvæðið.

Almennur fundur Jörfa

Almennur fundur Jörfa með fyrirlesara var haldinn 21.febrúar 2022 Var þetta fundur númer 814 hjá Jörfa. Fyrirlesari var Ellert Borgar Þorvaldsson fyrverandi ...

Félagsmálafundur hjá Jörfa

Fundur númer 813 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa Mánudaginn 7 febrúar í Bragganum Náðhúsi Haraldi voru færðar afmælisgjafir í tilefni áttræðis afmælis ...

K-dagur

Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að á þessu ári er K-dagur hjá okkur til styrktar geðsjúkum. Búið ...

Jörfi styrkir Bjarka Fannar og fjölskyldu myndarlega !

Bjarki Fannar er 14 ára drengur á Akranesi, sonur Hjalta Arnar Jónssonar og Myrru Gísladóttur. Bjarki fæddist með sjaldgæfan hjartagalla ...

Jörfa fundur númer 811

22 nóvember var haldinn fundur nr. 811 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa í Náðhúsinu. Fyrirlesari kvöldsins var Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri sem ræddi ...

Jörfafélagar á fundi hjá Kiwanisklúbbinum Hofi í Garðinum.

Jörfafélagar á fundi hjá Kiwanisklúbbinum Hofi í Garðinum. Góður fyrirlesari, Ásgeir Hjálmarsson fv. skipstjóri og núverandi safnari. Fórum og skoðuðum ...

Fundur Jörfa nr. 809

Forseti setti fund kl.18.00 og bauð félaga og gest velkomna til fundar. Ræðumaður kvöldsins var Helgi Pétursson formaður LEB.  

Gull og silfur til Jörfafélaga

Þessir voru heiðraðir á síðasta stjórnaskipafundi Guðm Helgi Guðjónsson fékk gullstjörnu. Gunnar Kvaran fékk silfurstjörnu og Guðlaugur H. Helgason fékk ...

Andlát Braga Stefánssonar

Okkar góði félagi og leiðtogi, Bragi Stefánsson lést 1.október 2021 Heilsu hans hafði hrakað mjög undanfarnar vikur og dvaldi hann ...

Kiwanisfélagar í Jörfa svíða og verka kindahausa.

Sviða vinnan mikla og metið slegið. Það var flottur hópur Jörfafélaga sem mættu eld snemma að morgni 1.okt. til að ...

Stjórnarskiptafundur

Stjórnarskiptafundur Jörfa 24.september 2021. Björn Úlfar Sugurðsson og Magnús Jónsson fengu silfurstjörnur og Magnús útnefndur fyrirmyndarfélagi Jörfa.

Félagsmálafundur

13.september var haldinn félagsmálafundur Nr. 806 hjá Jörfa eftir langt hlé, eins og að líkum lætur voru menn ánægðir að ...

Einn af stofnendum Jörfa 90 ára

Bragi Stefánsson einn af stofnendum Jörfa varð 90 ára 16.ágúst síðastliðinn. Til hamingju Bragi