Fréttir

Þjóðhátíð Jörfa 2011

Helgina 1.-3. apríl héldu Jörfamenn sína árlegu Þjóðhátíð í Ölfusborgum. Jörfafélagar og eiginkonur gistu þar í bústöðum . Laugardagurinn var ...

Sameiginlegur fundur klúbba í Reykjavík.

31.mars var sameiginlegur fundur klúbba í Reykjavík haldinn í Kiwanishúsinu Engjateigi 11Fundurinn hófst kl 19.30 en hann var í umsjá ...

Sameiginlegur svæðisráðsfundur Eddu og Þórssvæðis

 Lauagardaginn 26.mars s.l. var haldinn sameiginlegur svæðisráðsfundur Eddu og Þórssvæðis í húsi Geysis í Mosfellsbæ. Þetta var síðasti fundur þessara ...

Jörfi heimsækir Alcan á Íslandi hf.

14.mars fóru félagar í Kiwanisklúbbnum Jörfa í heimsókn í Álverið í Straumsvík,vel var tekið á móti hópnum og hann leiddur ...

Jörfafélagar í heilsubótargöngu.

Á hverjum sunnudegi hittast nokkrir Jörfafélagar og fara í göngu sér til heilsubótar.     Hvatning til Jörfafélaga í heilsubótargöngu.Jörfafélagar glaðir gangaá góðum ...

Samantekt um hjálma frá Kiwanis og Eimskip

Eimskip og Kiwanishreyfing gerðu með sér 3ja ára samning um kaup og dreifingu á reiðhjólahjálmum föstudaginn 21. janúar síðast liðinn ...

Konur, til hamingju með daginn.

 Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins en allur ...

Konudagsblóm frá Jörfa

Nú er Bóndadagurinn afstaðinn og eflaust hefur konan gert eitthvað fyrir þig á þeim degi. komið að því að við stöndum ...

Fréttayfirlit frá Jörfa

Haldnir hafa verið 7 fundir í klúbbnum auk sameiginlegs fundar 5 klúbba undir umsjá Höfða og Sviðaveislu sem fjáröflunar- og styrktarnefnd stóð ...

654 fundur Jörfa

654 fundur Jörfa sem var almennur fundur haldinn 17.janúar 2011. Í Kiwanishúsinu Engjateig 11 Forseti Valur Helgason setti fund kl.19.30 og bauð félaga ...

Gleðilegt nýtt ár

Jörfa félagar óska öðrum Kiwanis félögum, fjölskyldum þeirra, og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir stuðninginn á árinu 2010

Jólafundur,styrkur,silfurstjarna og afmæli

Jólafundur Jörfa var haldinn 17. des.2010 í Ýmirs húsinu. Séra Þór Hauksson flutti jólahugvekju eins og undanfarin ár. Ingi Viðar ...

Jörfi styrkir Umhyggju

Á jólafundi Jörfa 2010 afhentu Jörfafélagar styrk að upphæð kr.200.þús. til Umhyggju félags langveikra barna. Hulda Guðmundsdóttir og Bryndís Torfadóttir ...

Almennur fundur 6.des.2010

650 fundur Jörfa sem var almennur fundur var haldinn í Kiwanishúsinu 6.des. 2010.Forseti Valur Helgason setti fund kl.19.30 ...

Fjölskyldu og kynningarfundur Jörfa

650 fundur Jörfa sem var fjölskyldufundur var haldinn í Kiwanishúsinu 15.nóvember 2010. Forseti Valur Helgason setti fund kl.19.35 og bauð félaga ...

Svæðisráðsfundur Eddusvæðis 13.nóv. 2010

Fundurinn haldinn í Kiwanishúsinu Engjateig 11. Dagskrá fundarins var hefðbundin, mættir voru alls 20 félagar þar á meðal Óskar Guðjónsson umdæmisstjóri, ...

Jólasælgæti Jörfa 2010 uppselt

Eins og áður hefur komið fram pökkuðu Jörfafélagar sælgæti niður í 400 kassa til að selja fyrir jólin. Viðtökurnar voru ...

Jólasælgæti Jörfa 2010

Þann 6.nóv. mættu Jörfafélagar að Flugumýri 16 b.Mosfellsbæ og pökkuðu jólasælgæti í 400 kassa,vel var mætt og gekk þetta eins ...

649 fundur Jörfa sem var félagsmálafundur

649 fundur Jörfa sem var félagsmálafundur var haldinn í Kiwanishúsinu 1.nóvember 2010.Forseti Valur Helgason setti fund kl.19.30 og bauð félaga ...

Sviðaveisla Jörfa 2010

Hin árlega sviðaveisla Jörfa var haldin laugardaginn 23.okt. í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Mæting var mjög góð. Gunnar Kvaran og Friðjón Hallgrímsson félagar ...