Fréttir

Starf Kiwanisklúbbsins Jörfa starfsárið 2018-19.

Almennt starf í Jörfa var um flest með hefðbundnum hætti það sem af er þessu starfsári.  Þó var brugðið út ...

Hjálma afhending Selásskóla

Fórum í dag í Selásskóla fengum mjög góðar móttökur og allt skipulag varðandi afhendingu hjálma var til fyrirmyndar.

Hjálma afhending

Þessa daganna eru Kiwanisfélagar um allt land að afhenda hjálma til barna í 1.bekk. Hér eru Jörfafélagar í Ingunnarskóla að afhenda ...

K-lykill til styrktar geðsjúkum

K-lykill til styrktar geðsjúkum Kiwanishreyfingin mun safna fé með sölu K-lykils dagana 1. til 10. maí undir kjörorðunum „Gleymum ekki geðsjúkum“. ...

Aðal-og stjórnarkjörsfundur

Kiwanis klúbburinn Jörfi hélt aðalfund og stjórnarkjörsfund í Berlín 27. apríl 2019. Þetta var fundur númer 789 hjá Jörfa. Mjög ...

Kiwanis hjálmar

Seinkun á Kiwanis Hjálmum 2019 Vegna seinkunar á komu hjálmana til landsins og óviráðanlegra orsaka hjá Eimskip, náðist ekki að afgreiða ...

Almennur fundur.

Fundur Jörfa númer 788 var haldinn að Grand Hótel 15.apríl 2019 var þetta næst síðasti fundur Jörfa á þessum vetri ...

Félagsmálafundur Jörfa

Fundurinn haldinn á Grand Hótel mánudaginn 1.apríl þetta var fundur númer 787 hjá klúbbnum en Jörfi var stofnaður 28.maí 1975. Dagskráin ...

Skemmtifundur hjá Mosfell

Jörfafélagar mættu á skemmtifund Mosfells 27 mars s.l. sem tókst frábærlega.  Frábær mæting frá mörgum klúbbum, góður matur og skemmtileg stemning. Jóhannes original ...

Almennur fundur fyrirlesari.

Fundur no. 786. Dagskráin var hefðbundin . Ræðumaður var Jóhann Helgi Hlöðversson. Það kom fram hjá Jóhanni að fjölskyldan settist að ...

Jörfi styrkir Kvennaathvarfið.

Í dag 11.mars 2019 afhenti Kiwanisklúbburinn Jörfi Kvennaathvarfinu peningagjöf að upphæð 300.000 krónur. Um afhendinguna sáu þeir  Guðm.Helgi Guðjónsson forseti ...

Félagsmálafundur Jörfa 4.mars.2019

Þetta var hefðbundinn félagsmálafundur þar sem farið var yfir hin ýmsu mál er varðar starfsemi klúbbsins. Meðal annars farið yfir ...

Konur til hamingju með daginn.

Það voru vaskir Jörfafélagar sem óku út blómvöndum í dag. Jörfi þakkar öllum þeim sem komu að þessu á einn eða ...

Almennur fundur Jörfa 18.02.2019

Þetta var fundur númer 784 með hefðbundinni dagskrá og fyrirlesara. Á fundinn mættu 6 félagar frá Kiwanisklúbbnum Mosfell. Fyrirlesari var ...

Félagsmálafundur Jörfa 4.feb.2019

Þetta var fundur númer 783 skýrsluskil nefnda. Allir nefndarformenn skiluðu skýrslum og kom fram að starfið í Jörfa er mjög ...

Almennur fundur fyrirlesari. 21.jan.2019

Þetta var fundur númer 782 og það var hefðbundin dagskrá. Fyrirlesari kvöldsins var Þráinn Þorvaldsson . Þráinn er fyrrverandi framkvæmdastjóri, forsvarsmaður ...

Félagsmálafundur

Fyrsti fundur Jörfa á árinu 2019 var haldinn á Grand Hóteli 7. janúar s.l. Þetta var félagsmálafundur og voru hin ...

Jólastuðningur Kiwanisklúbbsinns Jörfa í Árbæ og Grafarholti.

Það er venja félaga í Kiwanisklúbbnum Jörfa í Árbæ, að leita til fyrirtækja um samvinnu við að styðja við bakið ...

Gleðileg Jól.

Við óskum ykkur Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, þökkum öllum velunnurum okkar fyrir stuðninginn á árinu sem er ...

Jólafundur og konukvöld

Jólafundur Jörfa haldinn á Grandhótel  14.12.2018. Forseti setti fund kl 19.05 og bauð félaga,eiginkonur og gesti velkomna á jólafund Jörfa. ...