Fréttir
Hjálma afhending
Þessa dagana eru Jörfa félagar ásamt öðrum Kiwanisklúbbum að gefa hjálma til barna sem eru að ljúka 1.bekk í grunnskóla ...
Almennur fundur Jörfa
Fundur nr. 711 - 28.apríl, 2014. Róbert Guðfinnsson athafnamaður hélt mjög góðan fyrirlestur um framkvæmdir sínar á Siglufirði .Skemmtilegur og ...
Stjórnarkjör Jörfa, félagafjölgun og Jörfagleði
Með sól í hjarta og sól í sinni mættu Jörfafélagar í rútuna. Stefnan var tekin á Akranes þar sem Leifur ...
Almennurfundur Jörfa
Fundur nr. 708 í Kiwanisklúbbnum Jörfa. Fundurinn haldinn á Broadway við Ármúla 17.mars 2014.Þetta var almennur fundur með fyrirlesara. Dagskráin ...
Félagsmálafundur Jörfa fundur númer 707
Fundurinn haldinn á Broadway við Ármúla. Þetta var félagsmálafundur með hefðbundinni dagskrá. Á fundinn mætti Dröfn Sveinsdóttir umdæmisstjóri og skýrði ...
Konur, til hamingju með daginn.
Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins ...
Fundur Jörfa
Jörfafélagar fjölmenntu í heimsókn í Flugskóla íslands í gær, héldu þar fund og fræddumst um starfsemina sem þarna fer fram.
Konudagsblómin frá Kiwanisklúbbnum JÖRFA
Nú í ár ber konudaginn upp á 23.febrúar og verður Jörfi með sölu á blómavöndum eins og undanfarin ár, verðið ...
Almennurfundur Jörfa
Almennur fundur hjá Jörfa var haldinn 20.janúar 2014 Þetta var fundur númer 704. Dagskrá fundarins var hefðbundin . Framsögumaður kvöldsins var Kristmann Rúnar ...
Jólastuðningur Kiwanisklúbbsinns Jörfa í Árbæ.
Það er venja félaga í Kiwanisklúbbnum Jörfa í Árbæ, að leita til fyrirtækja um samvinnu við að styðja við bakið ...
Jólafundur Jörfa
Jólafundur Jörfa var haldinn á Hótel Park Inn 13.des. með þessu fína jólahlaðborði.
Sr. Þór Hauksson prestur í Árbæjarkirkju var ...
Almmenur fundur Jörfa
2.des.2013 var almennur fundur haldinn í Kiwanisklúbbnum Jörfa. Fyrirlesari var Eyþór Eðvarðsson sem sagði frá einstakri ferð hans og félaga á ...
Jörfafélagar pakka Jólasælgæti
Þann 10.nóv. komu Jörfafélagar saman og pökkuðu jólasælgæti í 500 kassa,vel var mætt og gekk þetta eins og í sögu, ...
Fundur no. 700 Fjölskyldufundur
Eins og vanalega var fjölskyldufundurinn með fyrirlesara sem
höfðar til barna og foreldra. Framkvæmdastjóri og fræðslufulltrúi
Maritafræðslunnar Magnús Stefánsson hélt fyrirlestur um skaðsemi ...
Fjölskyldufundur Jörfa 4.nóvember n.k.
Framkvæmdastjóri og fræðslufulltrúi Maritafræðslunnar Magnús Stefánsson heldur fyrirlestur. Hvaðan kemur nafnið Marita? Maríta var norsk stúlka sem lést af völdum ...
Almennur fundur Jörfa
21.okt. var almennur fundur hjá Jörfa og hélt Þórir Steingrímsson mjög góðan fyrirlestur fyrir okkur Jörfafélaga um heilablóðfall - orsök ...
Almennur fundur hjá Jörfa - gestur Þórir Steingrímsson
N.k. mánudag verður almennur fundur hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Gestur fundarins verður Þórir Steingrímsson frá Heilaheill og mun hann fræða okkur ...
Sviðaveisla Jörfa 2013
Laugardaginn 5.október hélt Jörfi sína árlegu sviðaveislu á Broadway. Áður en veislan hófst léku Jörfafélagarnir Gunnar Kvaran og Friðjón Hallgrímsson ...
Sviðaveisla Jörfa 2013
SVIÐAVEISLA KIWANISKLÚBBSINS JÖRFA 2013Veislan verður á Broadway við Ármúla, laugardaginn 5. október og hefst kl. 12.00 - 14.00. Allur ágóði ...