Fréttir

Fundur Jörfa

 Jörfafélagar fjölmenntu í heimsókn í Flugskóla íslands í gær, héldu þar fund og fræddumst um starfsemina sem þarna fer fram.

Konudagsblómin frá Kiwanisklúbbnum JÖRFA

 Nú í ár ber konudaginn upp á 23.febrúar og verður Jörfi með sölu á blómavöndum eins og undanfarin ár, verðið ...

Almennurfundur Jörfa

 Almennur fundur hjá Jörfa var haldinn 20.janúar 2014 Þetta var fundur númer 704. Dagskrá fundarins var hefðbundin . Framsögumaður kvöldsins var Kristmann Rúnar ...

Jólastuðningur Kiwanisklúbbsinns Jörfa í Árbæ.

Það er venja félaga í Kiwanisklúbbnum Jörfa í Árbæ, að leita til fyrirtækja um samvinnu við að styðja við bakið ...

Jólafundur Jörfa

Jólafundur Jörfa var haldinn á Hótel Park Inn 13.des. með þessu fína jólahlaðborði.
Sr. Þór Hauksson prestur í Árbæjarkirkju var ...

Almmenur fundur Jörfa

 2.des.2013 var almennur fundur haldinn í Kiwanisklúbbnum Jörfa.  Fyrirlesari var Eyþór Eðvarðsson sem sagði frá einstakri ferð hans og félaga á ...

Jörfafélagar pakka Jólasælgæti

 Þann 10.nóv. komu Jörfafélagar saman og pökkuðu jólasælgæti í 500 kassa,vel var mætt og gekk þetta eins og í sögu, ...

Fundur no. 700 Fjölskyldufundur

Eins og vanalega var fjölskyldufundurinn með fyrirlesara sem 
höfðar til barna og foreldra. Framkvæmdastjóri og fræðslufulltrúi Maritafræðslunnar  Magnús Stefánsson hélt fyrirlestur um skaðsemi ...

Fjölskyldufundur Jörfa 4.nóvember n.k.

Framkvæmdastjóri og fræðslufulltrúi Maritafræðslunnar  Magnús Stefánsson heldur fyrirlestur. Hvaðan kemur nafnið Marita?​ Maríta var norsk stúlka sem lést af völdum ...

Almennur fundur Jörfa

21.okt. var almennur fundur hjá Jörfa og hélt Þórir Steingrímsson mjög góðan fyrirlestur fyrir okkur Jörfafélaga um heilablóðfall - orsök ...

Almennur fundur hjá Jörfa - gestur Þórir Steingrímsson

 N.k. mánudag verður almennur fundur hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Gestur fundarins verður Þórir Steingrímsson frá Heilaheill og mun hann fræða okkur ...

Sviðaveisla Jörfa 2013

 Laugardaginn 5.október hélt Jörfi sína árlegu sviðaveislu á Broadway. Áður en veislan hófst léku Jörfafélagarnir Gunnar Kvaran og Friðjón Hallgrímsson ...

Sviðaveisla Jörfa 2013

 SVIÐAVEISLA KIWANISKLÚBBSINS JÖRFA 2013Veislan verður á Broadway við Ármúla, laugardaginn 5. október og hefst kl. 12.00 - 14.00. Allur ágóði ...

Stjórnarskipti Jörfa 2013

Laugardaginn 28.september  hélt Jörfi  stjórnarskiptafund sinn í Salthúsinu í Grindavík . Enn og aftur var hefðbundinn stjórnarskiptafundur Jörfa rammaður inn ...

Sumarferð Jörfa

 Sumarhátíð Jörfa í Nesi vel afstaðin í góðum félagsskap og þokkalegu veðri. Fínn undirbúningur nefndarinnar undir forystu Friðjóns ,sem fór ...

Heiðmörk 2013

Þann 06.06.2013 mættu Jörfafélagar í Heiðmörk til að taka til hendinni í reitnum okkar þar. Það var gott veður, hlýtt ...

Félagsmálafundur

Á félagsmálafundi í Kiwanisklúbbnum Jörfa 18.mars 2013 var fjallað um félagsstarfið og hvernig  ætti að stuðla að endurnýjun og fjölgun ...

Jörfi Fræ til framtíðar

Klúbburinn styrkir 3 börn í SOS barnaþorpum. Loni Jhocson Giron Moreno  f.  25.mars 2001 dvelur hjá SOS children's Village San Salvador El ...

Samantekt frá starfi Jörfa í vetur.

Starfið hófst með stjórnarskiptafundi.Hátíðin var á veitingastaðnum Rúbín í Öskjuhlíðinni. Mættir voru 22 félagar og 23 gestir, þar á meðal umdæmisstjóri ...

Konur, til hamingju með daginn.

 Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins ...