Fréttir

Almennur fundur Jörfa

21.okt. var almennur fundur hjá Jörfa og hélt Þórir Steingrímsson mjög góðan fyrirlestur fyrir okkur Jörfafélaga um heilablóðfall - orsök ...

Almennur fundur hjá Jörfa - gestur Þórir Steingrímsson

 N.k. mánudag verður almennur fundur hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Gestur fundarins verður Þórir Steingrímsson frá Heilaheill og mun hann fræða okkur ...

Sviðaveisla Jörfa 2013

 Laugardaginn 5.október hélt Jörfi sína árlegu sviðaveislu á Broadway. Áður en veislan hófst léku Jörfafélagarnir Gunnar Kvaran og Friðjón Hallgrímsson ...

Sviðaveisla Jörfa 2013

 SVIÐAVEISLA KIWANISKLÚBBSINS JÖRFA 2013Veislan verður á Broadway við Ármúla, laugardaginn 5. október og hefst kl. 12.00 - 14.00. Allur ágóði ...

Stjórnarskipti Jörfa 2013

Laugardaginn 28.september  hélt Jörfi  stjórnarskiptafund sinn í Salthúsinu í Grindavík . Enn og aftur var hefðbundinn stjórnarskiptafundur Jörfa rammaður inn ...

Sumarferð Jörfa

 Sumarhátíð Jörfa í Nesi vel afstaðin í góðum félagsskap og þokkalegu veðri. Fínn undirbúningur nefndarinnar undir forystu Friðjóns ,sem fór ...

Heiðmörk 2013

Þann 06.06.2013 mættu Jörfafélagar í Heiðmörk til að taka til hendinni í reitnum okkar þar. Það var gott veður, hlýtt ...

Félagsmálafundur

Á félagsmálafundi í Kiwanisklúbbnum Jörfa 18.mars 2013 var fjallað um félagsstarfið og hvernig  ætti að stuðla að endurnýjun og fjölgun ...

Jörfi Fræ til framtíðar

Klúbburinn styrkir 3 börn í SOS barnaþorpum. Loni Jhocson Giron Moreno  f.  25.mars 2001 dvelur hjá SOS children's Village San Salvador El ...

Samantekt frá starfi Jörfa í vetur.

Starfið hófst með stjórnarskiptafundi.Hátíðin var á veitingastaðnum Rúbín í Öskjuhlíðinni. Mættir voru 22 félagar og 23 gestir, þar á meðal umdæmisstjóri ...

Konur, til hamingju með daginn.

 Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins ...

Jörfafélögum fjölgar

 689.fundur Jörfa var haldinn á Broadway við Ármúla mánudaginn 4.febrúar 2013.Þetta var félagsmálafundur með hefðbundinni dagskrá og skýrsluskilum nefndarformanna.Jörfafélagar tóku ...

Jörfi styrkir Lækjarás

  Í gær afhenti Jörfi  dagþjónustunni  Lækjarás i iPad tölvu. Forseti Jörfa Gunnar Kvaran, formaður fjáröflunar og styrktarnefndar Pétur Sveinsson ásamt ...

Fjölskyldufundur Jörfa

 Fjölskyldufundur Jörfa  var haldinn á  Broadway  21.janúar  2013  Mæting var mjög góð og mikil fjölskyldustemmning. Forseti  Gunnar Kvaran setti fundinn .Fyrirlesari ...

Óskum öllum landsmönnum árs og friðar

 Jörfa félagar óska öðrum Kiwanis félögum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegt ár og farsældar á árinu með þökk fyrir ...

Jólafundur styrkveiting og gullstjarna

  Kiwanisklúbburinn Jörfi hélt jólafund sinn föstudaginn 14.desember í Ásbyrgi , sem er salur á Park-Inn hótelinu. Það var vel mætt ...

Almennurfundur

Það var almennur fundur hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa  3.desember, fyrirlesari var Pétur Bjarnason fyrrum námstjóri hann fræddi okkur um ...

Jörfafélagar pakka jólasælgætinu

 Þann 11.nóv. mættu Jörfafélagar að Flugumýri 16 b.Mosfellsbæ og pökkuðu jólasælgæti í 520 kassa,vel var mætt og gekk þetta eins ...

Sviðaveisla Jörfa 2012

 Hin árlega sviðaveisla Jörfa var haldin í dag  27.október á fyrsta degi vetrar.Jörfi  er ríkur af duglegum félögum sem vinna ...

Almennurfundur með fyrirlesara

Fundur Jörfa númer 683 var haldinn á Broadway við Ármúla mánudaginn 22.október sl.Þetta var almennur fundur með fyrirlesara. Mættir voru ...