Fréttir

Fundur númer 805 stjórnarkjörsfundur.

Fundurinn var haldinn í Baðstofunni Prestastíg 2 26.apríl 2021. Þetta var stjórnarkjörsfundur og skemmst frá því að segja að sama ...

Almennur fundur Kiwanisklúbbsins Jörfa númer 804 haldinn á Natura Hóteli 22.mars 2021

Eftir matarhlé Tók Arnór Ingólfsson við og fór yfir og sagði frá ferðum sínum á Suðurheimsskautið    Þess er rétt að ...

Jörfafundur 803

Kiwanis fundur í gær og ýtrustu sóttvarna gætt.

Fundarboð

Boðað er til almenns félagsmálafundar í Kiwanisklúbbnum Jörfa mánudaginn 8.mars. Fundurinn verður á sama stað og s.l. stqrfsár eða Hótel Reykjavík ...

Jörfa fréttir

Ekki þarf að fjölyrða um að félagsstarfið í Jörfa hefur verið með allt öðrum hætti en nokkurn tíma áður. Grípa ...

Jóla og nýárskveðja

Jóla og nýárskveðja frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

Stjórnarfundur

 Stjórn Kiwanisklúbbsins Jörfa hélt stjórnarfund með fjarfundarbúnaði föstudaginn 27.nóv. 2020.  Tókst hann nokkuð vel,  af 11 stjórnarmönnum tókst 9 að tengjast ...

Jörfafélagar pakka Jólasælgæti

Í nóvember mættu Jörfafélagar og pökkuðu jólasælgæti í yfir 200 kassa. Vel var mætt og gekk þetta eins og í ...

Tilkynning um frestun funda.

Sælir ágætu félagar í Kiwanisklúbbnum Jörfa. 28.sept. s.l. var stjórnarskiptafundur  í Kiwanisklúbbnum Jörfa.  Ákveðið var að ljúka stjórnarskiptunum af þrátt fyrir ...

Stjórnarskiptafundur og styrk veiting

Stjórnarskiptafundur 28.september 2020 haldinn á Natura Hóteli. Mættir voru 16 félagar og 5 gestir.  Dagskráin var hefðbundin. Klúbburinn veitti viðurkenningar til ...

Félagsmálafundur

14.september var haldinn fundur Nr. 801 hjá Jörfa eftir 6 mánaða hlé eins og að líkum lætur voru menn ánægðir ...

Hjálma afhending

Þessa daganna eru Kiwanisfélagar um allt land að afhenda hjálma til barna í 1.bekk. Jörfafélagar hafa afhent hjálma í eftirtalda skóla:  ...

Jörfi frestar fundum.

Jörfi vill sýna samfélagslega ábyrgð og frestar því öllum fundum um óákveðin tíma vegna Kór­ónu­veir­unar COVID-19

Jörfafundur númer 800.

800 fundur Kiwanisklúbbsins Jörfa. Hann var haldinn á Natura Hóteli 24.febrúar s.l. Mættir voru 16 félagar og 1 gestur Snævar Ívarsson ...

Félagsmálafundur Skýrsluskil

Fundur númer 799 haldinn á Natura Hóteli 10.febrúar 2020 Mættir voru 18 félagar Dagskráin var hefðbundin að öðru leiti en ...

Almennur fundur fyrirlesari

Fundur Jörfa númer 798 var haldinn að Hótel Natura mánudaginn 27.janúar. Fyrirlesari var Pétur Þorsteinsson safnaðarprestur  Óháða safnaðarins í Reykjavík var ...

Jörfi gefur til Sunnulækjarskóla

Jörfi styrkir Sunnulækjaskóla Skólasel um 5 iPada Það var ánægjuleg stund hjá okkur Jörfafélögum föstudaginn 24.janúar þegar við  5 félagar ókum ...

Frestun félagsmála fundar

Ákveðið er að fresta þessum fundi sem vera átti 13. janúar um viku. Stefnt er að því að halda hann ...

Jóla- og nýárskveðja

Jóla og nýárskveðja frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

Jólafundur Jörfa haldinn á Hótel Natura 13.des 2019

Mættir voru 14 félagar og 22 gestir . Það var ánægjulegt að fá tvo fyrrverandi félaga í heimsókn  þá Guðmund ...