Fréttir

Jörfafélagar á fundi hjá Kiwanisklúbbinum Hofi í Garðinum.

Jörfafélagar á fundi hjá Kiwanisklúbbinum Hofi í Garðinum. Góður fyrirlesari, Ásgeir Hjálmarsson fv. skipstjóri og núverandi safnari. Fórum og skoðuðum ...

Fundur Jörfa nr. 809

Forseti setti fund kl.18.00 og bauð félaga og gest velkomna til fundar. Ræðumaður kvöldsins var Helgi Pétursson formaður LEB.  

Gull og silfur til Jörfafélaga

Þessir voru heiðraðir á síðasta stjórnaskipafundi Guðm Helgi Guðjónsson fékk gullstjörnu. Gunnar Kvaran fékk silfurstjörnu og Guðlaugur H. Helgason fékk ...

Andlát Braga Stefánssonar

Okkar góði félagi og leiðtogi, Bragi Stefánsson lést 1.október 2021 Heilsu hans hafði hrakað mjög undanfarnar vikur og dvaldi hann ...

Kiwanisfélagar í Jörfa svíða og verka kindahausa.

Sviða vinnan mikla og metið slegið. Það var flottur hópur Jörfafélaga sem mættu eld snemma að morgni 1.okt. til að ...

Stjórnarskiptafundur

Stjórnarskiptafundur Jörfa 24.september 2021. Björn Úlfar Sugurðsson og Magnús Jónsson fengu silfurstjörnur og Magnús útnefndur fyrirmyndarfélagi Jörfa.

Félagsmálafundur

13.september var haldinn félagsmálafundur Nr. 806 hjá Jörfa eftir langt hlé, eins og að líkum lætur voru menn ánægðir að ...

Einn af stofnendum Jörfa 90 ára

Bragi Stefánsson einn af stofnendum Jörfa varð 90 ára 16.ágúst síðastliðinn. Til hamingju Bragi

Fundur númer 805 stjórnarkjörsfundur.

Fundurinn var haldinn í Baðstofunni Prestastíg 2 26.apríl 2021. Þetta var stjórnarkjörsfundur og skemmst frá því að segja að sama ...

Almennur fundur Kiwanisklúbbsins Jörfa númer 804 haldinn á Natura Hóteli 22.mars 2021

Eftir matarhlé Tók Arnór Ingólfsson við og fór yfir og sagði frá ferðum sínum á Suðurheimsskautið    Þess er rétt að ...

Jörfafundur 803

Kiwanis fundur í gær og ýtrustu sóttvarna gætt.

Fundarboð

Boðað er til almenns félagsmálafundar í Kiwanisklúbbnum Jörfa mánudaginn 8.mars. Fundurinn verður á sama stað og s.l. stqrfsár eða Hótel Reykjavík ...

Jörfa fréttir

Ekki þarf að fjölyrða um að félagsstarfið í Jörfa hefur verið með allt öðrum hætti en nokkurn tíma áður. Grípa ...

Jóla og nýárskveðja

Jóla og nýárskveðja frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

Stjórnarfundur

 Stjórn Kiwanisklúbbsins Jörfa hélt stjórnarfund með fjarfundarbúnaði föstudaginn 27.nóv. 2020.  Tókst hann nokkuð vel,  af 11 stjórnarmönnum tókst 9 að tengjast ...

Jörfafélagar pakka Jólasælgæti

Í nóvember mættu Jörfafélagar og pökkuðu jólasælgæti í yfir 200 kassa. Vel var mætt og gekk þetta eins og í ...

Tilkynning um frestun funda.

Sælir ágætu félagar í Kiwanisklúbbnum Jörfa. 28.sept. s.l. var stjórnarskiptafundur  í Kiwanisklúbbnum Jörfa.  Ákveðið var að ljúka stjórnarskiptunum af þrátt fyrir ...

Stjórnarskiptafundur og styrk veiting

Stjórnarskiptafundur 28.september 2020 haldinn á Natura Hóteli. Mættir voru 16 félagar og 5 gestir.  Dagskráin var hefðbundin. Klúbburinn veitti viðurkenningar til ...

Félagsmálafundur

14.september var haldinn fundur Nr. 801 hjá Jörfa eftir 6 mánaða hlé eins og að líkum lætur voru menn ánægðir ...

Hjálma afhending

Þessa daganna eru Kiwanisfélagar um allt land að afhenda hjálma til barna í 1.bekk. Jörfafélagar hafa afhent hjálma í eftirtalda skóla:  ...