Fréttir

Vinnurferð í Heiðmörk

 Það var þurrt og sólarglæta 6.júní þegar Jöfafélagar mættu í lundinn sinn í Heiðmörk. Makar, börn og barnabörn þeirra voru einnig ...

Hjálmaafhending Jörfafélaga

  Eins og undanfarin ár sér Jörfi um að afhenda reiðhjólahjálma  þetta er orðin fastur liður á vorin hjá Kiwanisfélögum. Tveir félagar ...

Stjórnarkjörsfundur Jörfa haldinn í Ýmirshúsinu

Fundurinn var haldinn 4.maí og hófst kl 19.30  Mættir  voru 21 félagi  ásamt eiginkonum.             Pétur ...

Lög Kiwanisklúbbsins Jörfa.

 Fundur nr.678 í Kiwanisklúbbnum Jörfa var haldinn í Glersalnum Salavegi 2 Kópavogi mánudaginn 23.apríl 2012. Þetta var hefðbundinn  félagsmálafundur og ...

Svæðisráðsfundur Freyjusvæðis á Akranesi 24.mars 2012

 Fundurinn haldinn í Safnahúsinu á Akranesi og hófst kl 10.00 Dagskrá fundarins var hefðbundinn  og flutti svæðisstjóri  Snjólfur Fanndal og ...

Konur, til hamingju með daginn.

 Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins ...

Konudagsblómin frá Kiwanisklúbbnum JÖRFA

 Nú í ár ber konudaginn upp á 19.febrúar og verður Jörfi með sölu á blómavöndum eins og undanfarin 15 ár, ...

Nýir félagar í Jörfa og styrkveitingar

 673 fundur Jörfa var haldinn í Glersalnum við Salaveg  í Kópavogi 30.jan. s.l.  Jörfafélagar tóku inn tvo nýja félaga þá ...

Fréttir frá starfi Jörfa í vetur

 Það hefur verið góð mæting á fundi Jörfa  það sem af er vetri. Stjórnarskiptafundur Jörfa  var  haldinn laugardaginn 1.október í Ýmishúsinu ...

Gleðileg jól

 Jörfa félagar óska öðrum Kiwanis félögum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk ...

Jólafundur Jörfa,styrkur og Silfurstjarna.

Jólafundur Jörfa var haldinn 16. des.2011 í Glersalnum Salavegi 2 Kópavogi. Friðjón Hallgrímsson var með upplestur. Séra Þór Hauksson flutti ...

Jörfi þakkar fyrir stuðning þinn við styrktarverkefni klúbbsins

Eins og áður hefur komið fram pökkuðu Jörfafélagar sælgæti niður í 500 kassa til að selja fyrir jólin. Viðtökurnar ...

Jörfa fundur nr.668

 Fundur Jörfa númer 668 var haldinn í Kiwanishúsinu Engjateig 11 mánudaginn 28.nóv. s.l. Þetta var félagsmálafundur með hefðbundinni dagskrá. Mættir voru ...

Jólasælgætinu pakkað

Í  dag pökkuðu Jörfafélagar jólasælgæti. Pakkað var í  500 kassa sem eru 15 l plastkassar. Sælgætið er frá Nóa Síríus. ...

Fjölskyldufundur Jörfa 2011

667 fundur Jörfa sem var fjölskyldufundur var haldinn í Kiwanishúsinu 31.október 2011 Forseti Pétur Sveinsson setti fund kl.19.35 og bauð félaga ...

Sviðaveisla hjá Jörfa

Hin árlega sviðaveisla Jörfa var haldin laugardaginn 22.okt. í Kiwanishúsinu Engjateigi 11 Þátttakan var mjög góð eða um 170 manns.   Pétur Sveinsson ...

Sviðaveisla Jörfa 2011

Verður haldin fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október Í Kiwanishúsinu við Engjateig  kl. 12-14. Á boðstólum eru heit og köld svið ...

Sviðaveislan undirbúin

Jörfafélagar eru komnir á fullt við að undirbúa hina árlegu sviðaveislu sem haldin verður í Kiwanishúsinu  Engjateig  11  laugardaginn 22.október ...

Stjórnarskipti hjá Jörfa

Stjórnarskiptafundur Jörfa var haldinn laugardaginn 1.október í Ýmishúsinu við Skógarhlíð. Um 50 manns nutu góðra veitinga og áttu saman skemmtilega ...

Félagsmálafundur hjá Jörfa, fundur númer 663 var haldinn 5.sept.s.l.

Þetta var skýrsluskilafundur og fyrsti fundur eftir sumarleyfi. Vel var mætt og verður ekki sagt annað en að vel sé ...