Fréttir

Stiklur úr 40 ára sögu Kiwanisklúbbsins Jörfa.

Kiwanisklúbburinn Jörfi varð 40 ára 28.maí 2015. Hann var stofnaður í Árbæjarhverfinu og voru stofnfélagar 22.  Móðurklúbbar hans ...

45.Umdæmisþing

45.Umdæmisþing
 Kiwanisumdæmisins Ísland - Færeyjar
11. til 13. september 2015 í Vestmannaeyjum.

Heiðmörk

Miðvikudaginn 3. júní var Heiðmerkurdagurinn.  Að vanda var boðið upp á pylsur og huggulegheit, en aðallega góðan félagsskap skemmtilegra Jörfafélaga ...

40 ára afmælisfundur

Fundur nr.726 sem var 40 ára afmælisfundur í Kiwanisklúbbnum Jörfa var haldinn laugardardaginn 18. apríl 2015 að Bíldshöfða 12 og framhaldið ...

Félagsvinnan skemmtileg

 Viðtal við forseta Jörfa í Fréttablaðinu 28.03.2015

Gjöf til Reykjalundar

 Föstudagurinn 13.mars 2015  er skemmtilegur hjá okkur Jörfafélögum en í dag færðum við Reykjalundi veglega gjöf sem er göngubretti af nýjustu ...

Almennur fundur hjá Jörfa.

  723. fundur Jörfa haldinn í Kiwanissalnum Bíldshöfða 12  þann 2.mars s.l. Þetta var almennur fundur með fyrirlesara sem var  Ingi Hans ...

Konur, til hamingju með daginn.

  Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert en allur ágóði fer í styrktarsjóð. ...

Jörfafundur númer 722

 Fundurinn haldinn í Kiwanissalnum Bíldshöfða 12 mánudaginn 16. febrúar. Þetta var félagsmálafundur. Mætingin var góð nítján félagar mættu en átta ...

Konudagsblómin frá Kiwanisklúbbnum JÖRFA

 Nú í ár ber konudaginn upp á 22.febrúar og verður Jörfi með sölu á blómavöndum eins og undanfarin ár, verðið ...

Almennur fundur hjá Jörfa.

 Almennur fundur hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa sem var númer 721 var haldinn 2.febrúar s.l í Kiwanis húsinu Bíldshöfða 18. Þetta ...

Almennur fundur Jörfa

 Fyrsti fundur Jörfa ársins 2015 var mánudaginn 5.janúar. Þetta var fjölmennur fundur að vanda. Oddur Sigurðsson jarðeðlisfræðingur hélt mjög góðan ...

Gleðileg jól

  Jörfa félagar óska öðrum Kiwanis félögum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk ...

Jólafundur

 Jólafundur Jörfa var haldinn í Norræna húsinu föstudaginn 12. desember. Að vanda var ýmislegt til skemmtunar. Séra Þór Hauksson prestur ...

Fjölskyldufundur

 Fjölskyldufundur Jörfa sem jafnframt var fundur númer 716 var haldinn 17 nóvember  í Kiwanissalnum að Bíldshöfða 12 Þarna mættu 23 félagar ...

Félagsmálafundur Jörfa

 714.fundur Jörfa haldinn 20. okt. 2014 í Kiwanis salnum Bíldshöfða 12  
Þetta var félagsmálafundur Jörfa og fyrsti fundur er Jörfi heldur ...

Stjórnarskipti í Jörfa og nýr félagi.

 713.fundur Jörfa stjórnarskiptafundur haldinn laugardaginn 11.október 2014 á veitingahúsinu Rúbín í Öskjuhlíð.
Dagskráin var hefðbundin. Fundarstjóri var Haraldur Finnsson. Við misstum ...

Jörfafundur 15.september 2014

 22 félagar mætir og 2 gestir, Sigurjón Páls og Hafsteinn ElíassonHafsteinn var samþykktur inn í klúbbinn og verður formlega tekinn ...

Andlát

 Bjargmundur Sigurjónsson Jörfafélagi  látinn Það er skammt stórra högga á milli í Jörfa,  aðeins  mánuður síðan félagi okkar Guðmundur ...

Hjálma afhending

Þessa dagana eru Jörfa félagar ásamt öðrum Kiwanisklúbbum að gefa hjálma til barna  sem eru að ljúka 1.bekk  í grunnskóla ...