Fjáraflanir klúbbsins.
Sælgætissala fyrir jólinn
Sviðaverkun og sala
Styrkir:
Klúbburinn styrkir 3 börn í SOS barnaþorpi.
Luis Enrique Martines Da Silva, f. 7.desember 2007. Dvelur hjá SOS Village í Montevideo í Uruguay
David Pucho f. 11.júlí 2006. Dvelur hjá SOS Village í Tiquipaya í Bolivíu
Rishi Vishkarna fæddur 7.ágúst 1998 dvelur hjá SOS Village Varanasi Indlandi
Styrkurinn nemur kr. 11.700 pr.mánuð.
Hamraborg 1, 200 Kópavogi
Sími 564-2910
SOS-BARNAÞORPIN Langvarandi hjálp til nauðstaddra barna
Gefum 10 matarkörfur til bágstaddra fjölskyldna
í Árbæjarhverfi fyrir hver jól að andvirði 300.þúsund.
auk þess veitum við ýmsa aðra styrki og tökum þátt í
alþjóðlegu hjálparstarfi á vegum Kiwanishreyfingarinar
Hvað er MNT?