Fréttir

Konur til hamingju með daginn.

Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka fgóðar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn hefur verið árviss en allur ágóði fer í ...

Vinnustaðafundur

​ Frábær vinnustaðafundur Jörfafélaga haldinn hjá Össur sem var stofnað á Íslandi árið 1971 og er nú orðið alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki ...

Konudagsblóm

Nú í ár ber konudaginn upp á 18.febrúar og er Jörfi með sölu á blómavöndum eins og undanfarin ár, verðið ...

Almennur fundur Jörfa 05.02.2018

Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir var með fyrirlestur um " Nýjungar og þróun hjartainngripa. Hún er einn fremsti þræðingarlæknir landsins  og var fyrirlestur ...

Formúluráðstefna laugardaginn 27.janúar 2018

Eitt af markmiðum umdæmisins eins og fram kemur í nýrri stefnumótum er að efla, styrkja og viðhalda fjölda Kiwanisfélaga og ...

Félagsmálafundur Jörfa

Félagsmálafundur Jörfa nr: 767 mánudaginn 22.01.2018  Skýrsluskilafundur. Mættir voru 19 félagar. Skýrsluskil voru góð og sýndu skýrslur að starf klúbbsins er ...

Almennur fundur 8.jan 2018

Fyrsti fundur Jörfa á árinu 2018 var haldinn að Bíldshöfða 12 8.janúar. Þetta var almennur fundur með fyrirlesara. Dagskrá fundarins ...

Matarkörfur

Jörfi gaf 11 matarkörfur til bágstaddra fjölskyldna í Árbæjarhverfi fyrir jól. Jörfafélagar keyrðu út matarkörfunum hér í Árbæjarhverfi í kvöld. ...

Jóla-og áramótakveðja Jörfa 2017

Við sendum félögum,vinum og velunnurum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári um leið og við ...

Jólafundur Jörfa

Jólafundur Jörfa var haldinn 8.desember 2017 í Norræana húsinu. Félagar og makar snæddu þar gómsæta rétti sem listakokkurinn Sveinn Kjartansson ...

Stjórnarskiptafundur

Stjórnarskiptafundur Jörfa var haldinn í Kríunesi við Elliðavatn 29.september. Dagskráin var hefðbundin. Um stjórnarskiptin sá Konráð Konráðsson Umdæmisstjóri. Undir borðhaldi veiti forseti ...

Andlát

Björgvin H Gunnarsson Jörfafélagi  er látinn Hann lést í Reykjavík  24.ágúst 2017. Björgvin  gekk í Jörfa 1988 ...

Hjálmaafhending

Norðlingaskóla í dag, Haraldur, Friðjón og Baldur afhentu rúmlega 70 hjálma þar ásamt fulltrúum foreldrafélagsins. Jörfafélagr ahentu líka hjálma í aðra ...

Stjórnarkjörsfundur 21. apríl 2017.

Stjórnarkjörsfundur haldinn Resturant Reykjavík 21.apríl 2017. Mættir voru 14 félagar og 13 gestir. Þjóðlagasveitin Þula flutti gömul íslensk þjóðlög.  Sveitin mun uppruninn ...

Hjálma afhending Jörfafélaga

Þessa dagana eru Jörfa félagar ásamt öðrum Kiwanisklúbbum að gefa hjálma til barna  sem eru að ljúka 1.bekk  í grunnskóla ...

Almennur fundur númer 757

Almennur fundur hjá Jörfa 10.04.2017.  Ræðumaður var Helgi Hjörvar fyrrverandi alþingismaður og talaði um blindu. Mjög fræðandi erindi hjá Helga. ...

Fundur Jörfa no.756

Félagsmálafundur Jörfa 20.mars. Á fundinn kom Konráð Konráðsson kjörumdæmisstjóri og var með kynningu varðandi stefnumótun Kiwanis.

Almennur fundur

Almennur fundur nr. 755 í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldinn að Bíldshöfða 12 mánudaginn 6.mars 2017.   ...

Jörfafundur 754 20.febrúar 2017

  Forseti setti fund kl. 19: og bauð félaga velkomna. 23 félagar mættir. Guðjón frá afmælisnefnd sagði tvo félaga hafa bætt ári ...

Konur til hamingju með daginn.

Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn hefur verið árviss en allur ágóði ...