Gleðileg Jól.
Við óskum ykkur Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, þökkum öllum velunnurum okkar fyrir stuðninginn á árinu sem er ...
Við óskum ykkur Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, þökkum öllum velunnurum okkar fyrir stuðninginn á árinu sem er ...
Jólafundur Jörfa haldinn á Grandhótel 14.12.2018. Forseti setti fund kl 19.05 og bauð félaga,eiginkonur og gesti velkomna á jólafund Jörfa. ...
Fundur númer 779 haldinn á Grand Hóteli 26.11.2018 Mættir voru 19 félagar og einn gestur. Sjö félagar boðuðu forföll. Dagskráinn ...
Fjölskyldufundur, með öðru sniði en vanalega. Haldinn hjá Spilavinum Faxafeni 12.nóvember.Fundurinn hófst með pizzu veislu. Að spila saman er nauðsyn ...
Þetta var fundur númer 777 hjá Jörfa. Fundur hófst með borðhaldi og síðan var hefðbundin dagskrá. Mættir voru 19 félagar ...
Fyrsti fundur Jörfa á nýbyrjuðu starfsári var haldinn að Grand Hóteli 8.október s.l. Fundurinn hófst með borðhaldi kl.18.00 og síðan fluttu fundarmenn ...
Það var flottur hópur Jörfafélaga sem mættu eld snemma að morgni 6.okt. til að verka svið þar sem sviðadagurinn mikli ...
Stjórnarskipti hjá Jörfa fóru fram að Hótel Kríunesi 28.september 2018. Mættir voru 19 félagar og gestir voru 18 Óskar Guðjónsson verðandi Evrópuforseti ...
Félagsmálafundur Jörfa. Fyrsti fundur vetrarins var haldinn á Grand Hóteli mánudaginn 10 september og hófst kl. 19.00. Dagskráin var hefðbundin og m.a. ...
Sumargleði Jörfa var haldin i Guðmundarlundi föstudagskvöldið 10 ágúst, vel var mætt og höfðum menn gaman saman
48. Umdæmisþing Kiwanis umdæmisins Ísland - Færeyjar 21. til 22. september 2018 í Mosfellsbæ Okkar 48 Umdæmisþing hefur verið valinn staður í Mosfellsbæ ...
Stjórnarkjörsfundur Jörfa haldinn að Hlöðum Hvalfirði laugardaginn 28. Apríl Farið var með rútu í boði Jörfa kl 17.00 og ekið um ...
Kiwanishreyfingin og Eimskip afhenda hjáma í byrjun maí í ár en undanfarin ár hafi Eimskip og Kiwanishreyfingin gefið öllum börnum ...
Félagsmálafundur Jörfa númer 771 var haldinn þann 19. mars s.l. á Bíldshöfða 12. Umdæmistjórinn Konráð Konráðsson mætti á fundinn og alls ...
Jörfafélagar mættu á fund hjá Heklu 8. mars á Grandhóteli.
Fyrirlesari var Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB og talaði hann um rafbílavæðingu ...
Kiwanisklúbburinn Jörfi vill þakka fgóðar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn hefur verið árviss en allur ágóði fer í ...
Frábær vinnustaðafundur Jörfafélaga haldinn hjá Össur sem var stofnað á Íslandi árið 1971 og er nú orðið alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki ...
Nú í ár ber konudaginn upp á 18.febrúar og er Jörfi með sölu á blómavöndum eins og undanfarin ár, verðið ...
Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir var með fyrirlestur um " Nýjungar og þróun hjartainngripa. Hún er einn fremsti þræðingarlæknir landsins og var fyrirlestur ...
Eitt af markmiðum umdæmisins eins og fram kemur í nýrri stefnumótum er að efla, styrkja og viðhalda fjölda Kiwanisfélaga og ...