Styrkveiting
Kiwanisklúbburinn Jörfi afhenti í dag 1.des styrk uppá 500.000 kr til fjölskyldu Þorsteins Birnis. Magnús Jónsson kjörforseti Jörfa afhenti styrkin ...
Kiwanisklúbburinn Jörfi afhenti í dag 1.des styrk uppá 500.000 kr til fjölskyldu Þorsteins Birnis. Magnús Jónsson kjörforseti Jörfa afhenti styrkin ...
Fundur hjá Jörfafélögum nr 871 sem var síðasta heilaga kvöldmáltíðin okkar lærisveinanna. Næsti fundur verður mánudaginn 3.nóvember kl 14.00, súpa, ...
Guðmundur Helgi var kosinn fyrirmyndarfélagi klúbbsins og er hann vel af því kominn. Magnús Jónsson fékk erindisbréf sem kjörforseti. Góður ...
Flottur stjórnarskiftafundur haldinn hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa að Kríunesi við Elliðavatn.
Fyrsti fundur Jörfa eftir sumarhlé var haldinn 8.sept.2025 Þetta var félagsmálafundur og var starfið framundan í vetur til umræðu og ýmis ...
Tíminn líður og haustar fer, þá er komin fundartími okkar Jörfafélaga. Ég vona að sumarið hafi verið ykkur gjöfult og ánægjulegt. Kveðja ...
'I dag fórum við þríor félagar í Jörfa og afhentum 25 hjálma til barna í Selásskóla.
Hjálmarnir eru komnir í alla 9 skólana sem Jörfi sér um. Við verðum látnir vita ef við eigum að afhenta ...
Jörfafélagar ásamt mökum fóru i skemmtiferð austur í sveitir 26.04 og heldum stjórnarkjörsfund í leiðinni. Fórum á skemmtilegt safn á ...
7.apríl var fundur nr. 866 hjá Jörfa haldinn í Golfskála GKG og var þetta síðasti fundur vetrarins. Félagar eru mjög ...
Kiwanis klúbburinn Jörfi hélt sameigilegan fund fyrir Freyjusvæði í Golfskála GKG í Garðarbæ mánudagin 10 mars mættir voru 42 Kiwanisfélagar ...
Fundur nr 856 í Kiwanisklúbbi Jörfa þann 18.nóvember, 2024. Fyrirlesari var Ólafur Sæmundsson sem sagði frá skemmtilegu fólki fyrir vestan ...
Einstök börn fengu veglega gjöf afhenta í dag 3.nóv. en landssöfnun Kiwanis hreyfingarinnar í haust skilaði 45 milljónum til félagsins. Einstök ...
Almennur fundur nr.854. 21.október 2024 Fyrirlesari var Brynjólfur Jónsson Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands.
Félagsmálafundur Jörfa og fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar var haldin Í Gólfklúbbi Garðabæjar 7.október Skipunarbréf afhent, reikningar og fjárhagsáætlun lögð fram ...
Stjórnarskipti og konukvöld Jörfa fóru fram 20.september 2024 að Hótel Kríunesi við Elliðavatn. Guðlaugur Kristjánsson Umdæmisstjóri sá um að skipta ...
Lykill að betra lífi fyrir Einstök börn.Með þátttöku í K-degi stuðlum við að bættri þjónustu og auknum lífsgæðum Einstakra barna. Smella ...