Svæðisráðsfundur Eddusvæðis 13.nóv. 2010
Fundurinn haldinn í Kiwanishúsinu Engjateig 11. Dagskrá fundarins var hefðbundin, mættir voru alls 20 félagar þar á meðal Óskar Guðjónsson umdæmisstjóri, ...
Fundurinn haldinn í Kiwanishúsinu Engjateig 11. Dagskrá fundarins var hefðbundin, mættir voru alls 20 félagar þar á meðal Óskar Guðjónsson umdæmisstjóri, ...
Eins og áður hefur komið fram pökkuðu Jörfafélagar sælgæti niður í 400 kassa til að selja fyrir jólin. Viðtökurnar voru ...
Þann 6.nóv. mættu Jörfafélagar að Flugumýri 16 b.Mosfellsbæ og pökkuðu jólasælgæti í 400 kassa,vel var mætt og gekk þetta eins ...
649 fundur Jörfa sem var félagsmálafundur var haldinn í Kiwanishúsinu 1.nóvember 2010.Forseti Valur Helgason setti fund kl.19.30 og bauð félaga ...
Hin árlega sviðaveisla Jörfa var haldin laugardaginn 23.okt. í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Mæting var mjög góð. Gunnar Kvaran og Friðjón Hallgrímsson félagar ...
Sameiginlegur fundur Kiwanisklúbba er halda fundi sína í Kiwanishúsinu var haldinn fimmtudaginn 21.okt.2010 og var fundurinn í umsjá Höfða. Þetta var fjölsóttur ...
Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu íBreiðfirðingabúð Faxafeni 14laugardaginn 23 október fyrsta vetrardag kl. 12 – 14 .Húsið opnar kl. 11:30 Matseðill:Ekta svið ...
Stjórnarskiptafundur Jörfa og fundur númer 647 var haldinn laugardaginn 25.september 2010 Hann var haldinn á Hafinu Bláa við Ölfusárósa. Mættir voru ...
Í lokahófi 40.Umdæmisþings Kiwanis hlaut Jörfi ásamt 6 öðrum klúbbum útnefninguna „Fyrirmyndarklúbbur“. Þá fékk Jörfi afhentan veglegan bikar sem umdæmisstjóri ...
Félagsmálafundur Jörfa númer 646 var haldinn 6.september s.l.Þetta var fyrsti fundur Jörfa eftir sumarhlé.Allir formenn nefnda skiluðu skriflegri skýrslu til ...
Sumarhátíð Jörfa var haldin núna um helgina, 2.-4.júlí. Að þessu sinni í Hafnarskógi gegnt Borgarnesi. Þátttaka var heldur minni en ...
Það var þurrt en sólarlaust 9.júní þegar Jöfafélagar mættu í lundinn sinn í Heiðmörk. Makar, börn og barnabörn þeirra voru einnig ...
Í ár eins og undanfarin ár sá Jörfi um að afhenda reiðhjólahjálma þetta er orðin fastur liður á vorin hjá ...
Kiwanisklúbburinn Jörfi 35.ára. Jörfi fagnaði 35 ára afmæli sínu þann 28.maí 2010 með því að félagar lögðu leið sína í HL-Stöðina að Hátúni ...
Hjálmarnir koma til landsins 31 maí og verða til afhendingar í fyrstu viku júní þannig að þetta mál er ...
Afhending hjálma er óljósÞað virðist koma upp aftur að seinkun verði á hjálmunum og þarf að bregðast við henni sem fyrst ...
Við héldum stjórnarkjörsfund síðasta vetrardag á Grand Hótel, sem jafnframt var 35 ára afmælisfundur með mökum og þar kynnti Valur ...
Sameiginlegur fundur klúbba sem funda í Kiwanishúsinu Engjateig 11 Fundurinn var í umsjá Jörfa en auk þess mættu félagar frá Esju,Heklu,Höfða ...
642 fundur Jörfa var haldinn í Kiwanishúsinu mánudaginn 15.marsÞetta var almennur fundur með fyrirlesara sem var Dr. Helgi Þór Ingason.Á fundinn ...