Hjálmar 2023
Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi. Samstarf Kiwanis og ...
Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi. Samstarf Kiwanis og ...
StjórnarkjörsfundurJörfa, fundur nr. 834, laugardaginn 15.apríl, 2023. Haldinn á Hótel Á á Hvítársíðu. Ræðumaður kvöldsins var Geir Waage, fv. sóknarprestur ...
Fundur nr. 832 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Við buðum Kiwanisfélögum í Freyjusvæðinu á fund með okkur. Fyrirlesari kvöldsins var Ingvar Viktorsson sem ...
Myndir frá fundi no. 829 hjá Jörfa það var verið að vígja nýja ræðupúltið sem Benni smíðaði.
Félags og almennir fundir Jörfa verða haldnir að Suðurlandsbraut 72, 108 Reykjavík (Hjálpræðisherinn) og munu hefjast kl: 18.00
Kiwanisstarfið höfðar til allra aldurshópa.
Þetta er félagslega þroskandi starf og gefandi fyrir sálina.
Ef þú hefur áhuga til að líta inn á fund til okkar og kynna þér starf okkar frekar.
Þá hafðu samband við einhvern félaga í Jörfa.
Kennitala Jörfa 431178-0449
KLÚBBAR Í FREYJUSVÆÐI
Kiwanisklúbburinn Jörfi Jörfi var stofnaður 28.maí 1975
Pósthólf 9024 EO 229 KO 7990 Móðurklúbbar Jörfa eru Hekla og Elliði
129 Reykjavík Fyrsti forseti klúbbsins var Ævar Breiðfjörð.