Jörfi styrkir Bjarka Fannar og fjölskyldu myndarlega !

Bjarki Fannar er 14 ára drengur á Akranesi, sonur Hjalta Arnar Jónssonar og Myrru Gísladóttur. Bjarki fæddist með sjaldgæfan hjartagalla ...

Jörfa fundur númer 811

22 nóvember var haldinn fundur nr. 811 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa í Náðhúsinu. Fyrirlesari kvöldsins var Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri sem ræddi ...

Jörfafélagar á fundi hjá Kiwanisklúbbinum Hofi í Garðinum.

Jörfafélagar á fundi hjá Kiwanisklúbbinum Hofi í Garðinum. Góður fyrirlesari, Ásgeir Hjálmarsson fv. skipstjóri og núverandi safnari. Fórum og skoðuðum ...

Fundur Jörfa nr. 809

Forseti setti fund kl.18.00 og bauð félaga og gest velkomna til fundar. Ræðumaður kvöldsins var Helgi Pétursson formaður LEB.