Félagsmálafundur.
Félagsmálafundur Jörfa og fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar var haldin Í Gólfklúbbi Garðabæjar 7.október Skipunarbréf afhent, reikningar og fjárhagsáætlun lögð fram ...
Félagsmálafundur Jörfa og fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar var haldin Í Gólfklúbbi Garðabæjar 7.október Skipunarbréf afhent, reikningar og fjárhagsáætlun lögð fram ...
Stjórnarskipti og konukvöld Jörfa fóru fram 20.september 2024 að Hótel Kríunesi við Elliðavatn. Guðlaugur Kristjánsson Umdæmisstjóri sá um að skipta ...
Lykill að betra lífi fyrir Einstök börn.Með þátttöku í K-degi stuðlum við að bættri þjónustu og auknum lífsgæðum Einstakra barna. Smella ...
Jörfi afhenti 376 hjálma í 9 skóla á höfuðborgarsvæðinu Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna ...
Í gær var haldinn fundur nr. 849 í Herkastalanum. Mættir voru umdæmisstjóri Björn Bergmann Kristinsson og svæðisstjóri Bernhard Jóhannesson. Til ...
Félags og almennir fundir Jörfa verða haldnir í Golfskálnum í Garðabæ og munu hefjast kl: 18.00
Kiwanisstarfið höfðar til allra aldurshópa.
Þetta er félagslega þroskandi starf og gefandi fyrir sálina.
Ef þú hefur áhuga til að líta inn á fund til okkar og kynna þér starf okkar frekar.
Þá hafðu samband við einhvern félaga í Jörfa.
Kennitala Jörfa 431178-0449
Kiwanisklúbburinn Jörfi Jörfi var stofnaður 28.maí 1975
Pósthólf 9024 EO 229 KO 7990 Móðurklúbbar Jörfa eru Hekla og Elliði
129 Reykjavík Fyrsti forseti klúbbsins var Ævar Breiðfjörð.