Félagsmálafundur

13.september var haldinn félagsmálafundur Nr. 806 hjá Jörfa eftir langt hlé, eins og að líkum lætur voru menn ánægðir að ...

Einn af stofnendum Jörfa 90 ára

Bragi Stefánsson einn af stofnendum Jörfa varð 90 ára 16.ágúst síðastliðinn. Til hamingju Bragi

Fundur númer 805 stjórnarkjörsfundur.

Fundurinn var haldinn í Baðstofunni Prestastíg 2 26.apríl 2021. Þetta var stjórnarkjörsfundur og skemmst frá því að segja að sama ...

Almennur fundur Kiwanisklúbbsins Jörfa númer 804 haldinn á Natura Hóteli 22.mars 2021

Eftir matarhlé Tók Arnór Ingólfsson við og fór yfir og sagði frá ferðum sínum á Suðurheimsskautið    Þess er rétt að ...

Jörfafundur 803

Kiwanis fundur í gær og ýtrustu sóttvarna gætt.