Félagsmálafundur númer 845 í Jörfa 05.febrúar 2024.

Jörfi hélt fundinn og bauð félögum úr Freyjusvæði í heimsókn. Mættu 55 félagar og gestir ásamt Jörfafélögum. Umdæmisstjóri Björn Bergmann Kristinsson ávarpaði félaga ...

Almennur fundur

Almennur fundur Jörfa var mánudaginn 22.janúar og var haldinn í Herkastalanum. Á fundin mætti Rafn Emilsson skólastjóri Arnarskóla og fór vel ...

Styrkveiting

Á hverju ári veitir Jörfi nokkra styrki, af hinum ýmsu ástæðum. Mánudaginn 8. janúar var einn slíkur veittur að upphæð ...

Jólakveðja

Jólafundur 2023

Hátíðlegur jólafundur hjá okkur Jörfamönnum 8.des. Haldinn í Herkastalanum. Séra Þór Hauksson kom og hélt ræðu, flautuleikarar í skólahljómsveit Kópavogs ...