Fréttir

Vinnustaðafundur Slökkvistöð Höfuðborgarsvæðis

Fundurinn þann 16. mars var haldinn hjá slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins í slökkvistöðinni í Hafnarfirði.

Konudagsblóm Jörfa uppseld

Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu, en sú staða er kominn upp að þau eru uppseld. Blómasala Jörfa á ...

Fundur nr.625

Almennur fundur Jörfa haldinn 16.feb. sl. Þetta var fjölmennur fundur enda margir gestir mættir,þar á meðal ellefu Ölversfélagar og þeir Helgi ...

Konudagsblóm

Nú er Bóndadagurinn afstaðinn og eflaust hefur konan gert eitthvað fyrir þig á þeim degi. Nú er komið að því ...

Fyrirlesari

Einn félagi okkar Valur Helgason sagði frá ferð

Jólasælgæti

Eins og undanfarin ár hafa Jörfafélagar selt sælgæti fyrir jólin til eflingar styrktarsjóðs Jörfa.

Jörfi gefur fimm gólfsett

Nú á dögunum afhenti Kiwanisklúbburinn Jörfi  Ljósinu fimm gólfsett að gjöf. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið ...

Andlát

Mánudaginn 17.nóvember, andaðist Valdimar Jörgensson

Fjölskyldu- og kynningarfundur

Fjölskyldu- og kynningarfundur Jörfa haldinn 17.nóv s.l.

Svæðisstjóri í heimsókn

Félagsmálafundur Jörfa

Sviðaveisla Jörfa

Sviðaveisla Jörfa til fjáröflunar í styrktarsjóð

Félagafjölgun

Félagafjölgun hjá Jörfa

Stjórnarskipti

Stjórnarskipti í Jörfa fóru fram í Viðey laugardaginn 27.september

Gróðursetning í Heiðmörk

Jörfafélagar mæta ávalt í sumarbyrjun og  vinna í reitnum sínum í Heiðmörk.
Þar var vel terkið til hendinni og á eftir var ...

Hjálmaafhending

Í ár eins og undanfarin ár sá Jörfi um að afhenda reiðhjólahjálma og er þetta orðin fastur liður, eins og ...

Tiltekt í Ölfusborgum

Jörfafélagar fengu í vikunni tækifæri til fjáröflunar, verkið var að hreinsa út úr orlofshúsunum 36  í Ölfusborgum og gera þar ...

Stjórnarkjör og konufundur

3 apríl var stjórnakjörsfundur, konukvöld og var fundurinn haldinn í Þrastarlundi. Þetta var allt á léttum nótum og áttum við ...

Jólafundur

Jólafundur Jörfa haldinn 14.des.2007 í Norræna húsinu.
Dagskráin var með hefðbundnu sniði og flutti séra Þór Hauksson sóknarprestur í Árbæjarsókn jólahugvekju.

Fjöldkyldu og unglingafundur

Fjöldkyldu og unglingafundur var haldinn 19 nóvember 2007 og er það alltaf markmið fundarinns að fá góðan fyrirlesara um málefni ...

Jörfafréttir

Á föstudagskvöldið 14 september var 37 umdæmisþing sett í Dómkirkjunni