Stjórnarkjörs- og 35 ára afmælisfundur Jörfa
Við héldum stjórnarkjörsfund síðasta vetrardag á Grand Hótel, sem jafnframt var 35 ára afmælisfundur með mökum og þar kynnti Valur ...
Við héldum stjórnarkjörsfund síðasta vetrardag á Grand Hótel, sem jafnframt var 35 ára afmælisfundur með mökum og þar kynnti Valur ...
Sameiginlegur fundur klúbba sem funda í Kiwanishúsinu Engjateig 11 Fundurinn var í umsjá Jörfa en auk þess mættu félagar frá Esju,Heklu,Höfða ...
642 fundur Jörfa var haldinn í Kiwanishúsinu mánudaginn 15.marsÞetta var almennur fundur með fyrirlesara sem var Dr. Helgi Þór Ingason.Á fundinn ...
Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins en allur ...
Í dag voru Jörfafélagar á ferð og afhentu styrki. Ljósið, þar sem Erna Magnúsdóttir forstöðumaður tók á móti okkur og bauð ...
Þeir nutu sín unglingarnir í Jörfa upp í Heiðmörk í dag. 7.febrúarþeir komum við í lundinum okkar og fórum í ...
Við Jörfafélagar áttum einstaka kvöldstund í húsakynnum Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. Friðrik Höskuldsson stýrimaður hélt þar erindi stutt myndum ...
Á almennum fundi Jörfa var fyrirlesari Hallgrímur Þorsteinn Magnússon læknir.Hallgrímur er sérfræðingur í svæfinga og deifingatækni. Hann hefur lært austræna ...
Fundur hjá Jörfa númer 637 sem var félagsmálafundur var haldinn 4.janúar 2010.Dagskrá fundarins var hefðbundin en á fundin ...
Á jólafundi Jörfa 2009 afhentu Jörfafélagar styrk að upphæð kr.200.þús. til Umhyggju félags langveikra barna. Hulda Guðmundsdóttir og Bryndís Torfadóttir tóku ...
Jólafundur Jörfa var haldinn 18. des.2009 í Kiwanishúsinu. Séra Þór Hauksson flutti jólahugvekju eins og undanfarin ár. Haraldur Finnsson var ...
Félagsmálafundur Jörfa 14.12.2009 Á þennan fund mætti Óskar Guðjónsson umdæmisstjóriDagskráin var hefðbundin en aðal umræðan var um viðmið umdæmisins ...
Á almennum fundi Jörfa 30.11.2009 var framsögumaður Pálmi Hlöðversson fyrrverandi stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni. Pálmi hefur starfað fyrir Rauða Kross Íslands ...
Eins og áður hefur komið fram pökkuðu Jörfafélagar sælgæti niður í 300 kassa til að selja fyrir jólin.Viðtökurnar voru frábærar ...
Fjölskyldu og kynningarfundur Jörfa var í Kiwanishúsinu 16.11.2009Jörfafélagar mættu með fjölskyldur sínar,þetta var fjölmennur fundur en mættir voru 35 gestir.Vilborg ...
Þann 15.11.2009 mættu Jörfafélagar í Baðstofuna við Prestastíg og pökkuðu jólasælgæti í 300 kassa,vel var mætt og gekk þetta eins ...
Svæðisráðsfundur haldinn í Kiwanishúsinu 14.11.2009Svæðisstjóri Jakob Marinósson setti fund kl.10.00 Mættir voru fulltrúar frá öllum klúbbum í svæðinu nema Jöklum.Þá mætti ...
Hin árlega sviðaveisla Jörfa var haldin laugardaginn 24.okt. í Kiwanishúsinu Engjateig 11.Mæting var mjög góð þrátt fyrir einhver forföll vegna ...
Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig laugardaginn 24 október fyrsta vetrardag kl. 12 – 14 . Húsið opnar ...