Fréttir

Jólafundur 2009

Jólafundur Jörfa var haldinn 18. des.2009 í Kiwanishúsinu. Séra Þór Hauksson flutti jólahugvekju eins og undanfarin ár. Haraldur Finnsson var ...

Umdæmisstjóri í heimsókn

Félagsmálafundur Jörfa 14.12.2009 Á þennan fund mætti Óskar Guðjónsson umdæmisstjóriDagskráin var hefðbundin en aðal umræðan var um viðmið umdæmisins ...

Almennur fundur með fyrirlesara

Á almennum fundi Jörfa 30.11.2009 var framsögumaður Pálmi Hlöðversson fyrrverandi stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni. Pálmi hefur starfað fyrir Rauða Kross Íslands ...

Jólasælgæti Jörfa 2009 uppselt

Eins og áður hefur komið fram pökkuðu Jörfafélagar sælgæti niður í 300 kassa til að selja fyrir jólin.Viðtökurnar voru frábærar ...

Fjölskyldufundur 2009

Fjölskyldu og kynningarfundur Jörfa var í Kiwanishúsinu 16.11.2009Jörfafélagar mættu með fjölskyldur sínar,þetta var fjölmennur fundur en mættir voru 35 gestir.Vilborg ...

Jólasælgæti

Þann 15.11.2009 mættu Jörfafélagar í Baðstofuna við Prestastíg og pökkuðu jólasælgæti í 300 kassa,vel var mætt og gekk þetta eins ...

Svæðisráðstefna Eddusvæðis

Svæðisráðsfundur haldinn í Kiwanishúsinu 14.11.2009Svæðisstjóri Jakob Marinósson setti fund kl.10.00 Mættir voru fulltrúar frá öllum klúbbum í svæðinu nema Jöklum.Þá mætti ...

Sviðaveisla 2009

Hin árlega sviðaveisla Jörfa var haldin laugardaginn 24.okt. í Kiwanishúsinu Engjateig 11.Mæting var mjög góð þrátt fyrir einhver forföll vegna ...

Sviðaveisla

Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig laugardaginn 24 október fyrsta vetrardag   kl. 12 – 14 . Húsið opnar ...

Stjórnarskipti hjá Jörfa

Stjórnarskiptafundur Jörfa 2009Laugardagskvöldið 26. september 2009 söfnuðust Jörfafélagar samana til veislu á 19. hæð í Turninum sem Jogvan Færeyingur hefur ...

Félagsmálafundur

Fundur Jörfa nr. 628 var haldinn 7.sept.2009 í Kiwanishúsinu við Engjateig 11þetta var félagsmálafundur og lokafundur fyrir stjórnarskiptafund sem verður 26.sept ...

Svæðisráðsfundur Eddusvæðis

Svæðisráðsfundur í Eddusvæði var haldinn sunnudaginn 6.sept. s.lSvæðisstjóri Eddusvæðis setti fundinn kl.10.00 en mættir voru fulltrúar frá öllum klúbbum í ...

Kynning á stjórn og nefndum Jörfa 2009-2010

Stjórn Jörfa fyrir starfsárið 2009 - 2010 er tilbúin undir stjórn Baldurs Árnasonar, sem tekur við stjórnartaumunum í haust,

Sumarferð Jörfa í Þakgil 3.-5. júlí 2009.

Daganna 3.-5. júlí var hin árlega fjölskyldu og sumarferð Jörfa. Að þessu sinni var farið í Þakgil.Kötlufélagar slógust í hópinn. Helgin ...

Heiðmörk

Hin árlega gróðursetningarferð Jörfa í Heiðmörk var 10.júní.Veðrið lék við okkur og fjölmenntu Jörfafélagar ásamt fjölskyldum sínum.Eftir að búið var ...

Hjálmaafhending

Í ár eins og undanfarin ár sá Jörfi um að afhenda reiðhjólahjálma og er þetta orðin fastur liður, eins og ...

Félagafjölgun hjá Jörfa

 Stjórnarkjörsfundur  Jörfa og konukvöld var haldinn í veitingahúsinu Fjörunni Strandgötu 55 í Hafnarfirði miðvikudaginn 22.apríl.   Á dagskrá til viðbótar við ...

Þjóðhátíð

Árlega halda Jörfafélagar ásamt eiginkonum og gestum þjóðhátíð í Ölvusborgum.Félagar gista í bústöðum en veislan sjálf er haldin í Kiwanishúsinu ...

Vinnustaðafundur Slökkvistöð Höfuðborgarsvæðis

Fundurinn þann 16. mars var haldinn hjá slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins í slökkvistöðinni í Hafnarfirði.

Konudagsblóm Jörfa uppseld

Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu, en sú staða er kominn upp að þau eru uppseld. Blómasala Jörfa á ...