Fréttir

Konudagsblóm Jörfa

Jörfi vill þakka frábærar undirtektir vegna konudagsblómasölu. Blómasala Jörfa á konudaginn ár hvert er ein af helstu fjáröflun klúbbsins en allur ...

Jörfi styrkir Ljósið og Systkinasmiðjuna

Í dag voru Jörfafélagar á ferð og afhentu styrki. Ljósið, þar sem Erna Magnúsdóttir  forstöðumaður tók á móti okkur og bauð ...

Göngugarpar

Þeir nutu sín unglingarnir í Jörfa upp í Heiðmörk í dag. 7.febrúarþeir komum við í lundinum okkar og fórum í ...

Almennur fundur 1.febr.2010 og Landsbjörg styrkt

Við Jörfafélagar áttum einstaka kvöldstund í húsakynnum Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli í kvöld. Friðrik Höskuldsson stýrimaður hélt þar erindi stutt myndum ...

Almennur fundur Jörfa 18.jan.2010

Á almennum fundi Jörfa var fyrirlesari Hallgrímur Þorsteinn Magnússon læknir.Hallgrímur er sérfræðingur í svæfinga og deifingatækni. Hann hefur lært austræna ...

Svæðisstjóri í heimsókn.

Fundur hjá Jörfa númer 637 sem var félagsmálafundur var haldinn 4.janúar 2010.Dagskrá fundarins var hefðbundin en á fundin ...

Jörfi styrkir Umhyggju

Á jólafundi Jörfa 2009 afhentu Jörfafélagar styrk að upphæð kr.200.þús. til Umhyggju félags langveikra barna. Hulda Guðmundsdóttir og Bryndís Torfadóttir tóku ...

Jólafundur 2009

Jólafundur Jörfa var haldinn 18. des.2009 í Kiwanishúsinu. Séra Þór Hauksson flutti jólahugvekju eins og undanfarin ár. Haraldur Finnsson var ...

Umdæmisstjóri í heimsókn

Félagsmálafundur Jörfa 14.12.2009 Á þennan fund mætti Óskar Guðjónsson umdæmisstjóriDagskráin var hefðbundin en aðal umræðan var um viðmið umdæmisins ...

Almennur fundur með fyrirlesara

Á almennum fundi Jörfa 30.11.2009 var framsögumaður Pálmi Hlöðversson fyrrverandi stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni. Pálmi hefur starfað fyrir Rauða Kross Íslands ...

Jólasælgæti Jörfa 2009 uppselt

Eins og áður hefur komið fram pökkuðu Jörfafélagar sælgæti niður í 300 kassa til að selja fyrir jólin.Viðtökurnar voru frábærar ...

Fjölskyldufundur 2009

Fjölskyldu og kynningarfundur Jörfa var í Kiwanishúsinu 16.11.2009Jörfafélagar mættu með fjölskyldur sínar,þetta var fjölmennur fundur en mættir voru 35 gestir.Vilborg ...

Jólasælgæti

Þann 15.11.2009 mættu Jörfafélagar í Baðstofuna við Prestastíg og pökkuðu jólasælgæti í 300 kassa,vel var mætt og gekk þetta eins ...

Svæðisráðstefna Eddusvæðis

Svæðisráðsfundur haldinn í Kiwanishúsinu 14.11.2009Svæðisstjóri Jakob Marinósson setti fund kl.10.00 Mættir voru fulltrúar frá öllum klúbbum í svæðinu nema Jöklum.Þá mætti ...

Sviðaveisla 2009

Hin árlega sviðaveisla Jörfa var haldin laugardaginn 24.okt. í Kiwanishúsinu Engjateig 11.Mæting var mjög góð þrátt fyrir einhver forföll vegna ...

Sviðaveisla

Kiwanisklúbburinn Jörfi heldur sviðaveislu í Kiwanishúsinu við Engjateig laugardaginn 24 október fyrsta vetrardag   kl. 12 – 14 . Húsið opnar ...

Stjórnarskipti hjá Jörfa

Stjórnarskiptafundur Jörfa 2009Laugardagskvöldið 26. september 2009 söfnuðust Jörfafélagar samana til veislu á 19. hæð í Turninum sem Jogvan Færeyingur hefur ...

Félagsmálafundur

Fundur Jörfa nr. 628 var haldinn 7.sept.2009 í Kiwanishúsinu við Engjateig 11þetta var félagsmálafundur og lokafundur fyrir stjórnarskiptafund sem verður 26.sept ...

Svæðisráðsfundur Eddusvæðis

Svæðisráðsfundur í Eddusvæði var haldinn sunnudaginn 6.sept. s.lSvæðisstjóri Eddusvæðis setti fundinn kl.10.00 en mættir voru fulltrúar frá öllum klúbbum í ...

Kynning á stjórn og nefndum Jörfa 2009-2010

Stjórn Jörfa fyrir starfsárið 2009 - 2010 er tilbúin undir stjórn Baldurs Árnasonar, sem tekur við stjórnartaumunum í haust,