Almennur fundur Kiwanisklúbbsins Jörfa númer 804 haldinn á Natura Hóteli 22.mars 2021

24.03.2021

Eftir matarhlé Tók Arnór Ingólfsson við og fór yfir og sagði frá ferðum sínum á Suðurheimsskautið    Þess er rétt að geta að Arnór starfaði áður sem Mechanic hjá Arctic Trucks. Erindi Arnórs var bæði fróðlegt og skemmtilegt. Forseti þakkaði Arnóri fyrir og færði honum fána klúbbsins að gjöf.