Kiwanisfélagar í Jörfa svíða og verka kindahausa.

03.10.2021

Sviða vinnan mikla og metið slegið. Það var flottur hópur Jörfafélaga sem mættu eld snemma að morgni 1.okt. til að verka svið þar sem sviðadagurinn mikli var þann dag. Ágóðinn fer til þeirra sem minna meiga sín.