Jörfa fundur númer 811

24.11.2021

22 nóvember var haldinn fundur nr. 811 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa í Náðhúsinu. Fyrirlesari kvöldsins var Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri sem ræddi ættfræðina frá mörgum sjónarhornum. Alveg meiriháttar gaman að hlusta á hana.