Gull og silfur til Jörfafélaga

13.10.2021

Þessir voru heiðraðir á síðasta stjórnaskipafundi Guðm Helgi Guðjónsson fékk gullstjörnu. Gunnar Kvaran fékk silfurstjörnu og Guðlaugur H. Helgason fékk silfurstjörnu. Það er Haraldur Finnsson forseti Jörfa sem afhendir þeim þessa viðurkenningu.

Þeir fengu viðurkenninguna á félagsmálafundi nr.808 eftir stjórnarskiptafund.