Almennur fundur Jörfa

22.02.2022

Almennur fundur Jörfa með fyrirlesara var haldinn 21.febrúar 2022 Var þetta fundur númer 814 hjá Jörfa.

Fyrirlesari var Ellert Borgar Þorvaldsson fyrverandi skólastjóri. Þetta voru mjög skemmtilegar frásagnir hjá Ellert.

Frásagnir byggði hann á kjörorði forseta Jörfa "Maður er manns gaman"