Stjórnarskiptafundur og konukvöld í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldin 23.sept. 2022

25.09.2022

Dagskráin var hefðbundin.

Björn Úlfar var valinn fyrirmyndarfélagi Jörfa. Baldur Árnason varð áttræður á árinu. Haraldur Finnsson er fráfarandi forseti og Friðjón Hallgrímsson tók við sem forseti. Kjörforseti er Bernhard Jóhannesson.

Um stjórnarskiptin sá Svæðisstjóri Freyjusvæðis Steinn G. Lundholm