Hjálmar 2023

24.04.2023

Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi. Samstarf Kiwanis og Eimskips hefur staðið yfir frá árinu 2004 og hafa verið afhentir yfir 80.000 hjálmar á þeim tíma.

Jörfafélagar hafa undanfarna daga farið með hjálma í 10 skóla handa börnum í 1.bekk.

Búið er að fara með  um 325. Sumir skólar sjá sjálfir um að afhenda börnunum hjálmanna en í örum sjá Jörfafélagar um það í samvinnu við skólastjórnendur.

Myndir eru frá afhendingu hjálma í Selársskóla, Norðlingaskóla  Ártúnsskóla og Breiðagerðisskóla.

Leiðbeiningar fyrir hlífðarhjálma  https://www.eimskip.is/um-eimskip/sjalfbaerni/hjalmar/