Félagsmálafundur 821

05.10.2022

Fundur nr.821 í Kiwanisklúbbnum Jörfa haldinn 3.október 2022

Þetta var fyrsti fundur undir stjórn forseta Friðjóns Hallgrímssonar. Forseti las upp nöfn þeirra er starfa í nefndum klúbbsins í vetur og hvað senda þeim skipunarbréfin rafrænt en með því væri hann að spara pappírinn. Í lok fundar  las Ingólfur upp áhugaverða sögu, sem var um afa hans.