Jólastyrkur Jörfa 2022

06.01.2023

Kiwanisklúbburinn Jörfi leggur sitt til, nokkrar fjölskyldur fengu smá glaðning fyrir jólin, prestar sáu um úthlutun. Sendum öllum jólakveðjur og óskir um betri framtíð. Þökkum öllu þeim sem gerðu verkefnið framkvæmanlegt.