Jörfafélagar pakka Jólasælgæti

10.11.2020

Í nóvember mættu Jörfafélagar og pökkuðu jólasælgæti í yfir 200 kassa. Vel var mætt og gekk þetta eins og í sögu enda allur undirbúningur hjá fjáröflunar- og styrktar nefnd Jörfa til fyrirmyndar. Ýtrustu sóttvarna var að sjálfsögðu gætt vegna Covid 19.

Sælgætissala Jörfa er ein af stærri fjáröflunum klúbbsins.

Verð á kassa er 5.000 kr