Fundur 849

09.04.2024

Í gær var haldinn fundur nr. 849 í Herkastalanum. Mættir voru umdæmisstjóri Björn Bergmann Kristinsson og svæðisstjóri Bernhard Jóhannesson. Til umræðu var endurskoðuð tillaga að nýskipan stjórnar og nefnda til Kiwanisklúbbsins Jörfa. Umdæmisstjóri hélt góðan fyrirlestur um málefni Kiwanis.