Félagsmálafundur númer 845 í Jörfa 05.febrúar 2024.

06.02.2024

Jörfi hélt fundinn og bauð félögum úr Freyjusvæði í heimsókn.

Mættu 55 félagar og gestir ásamt Jörfafélögum.

Umdæmisstjóri Björn Bergmann Kristinsson ávarpaði félaga og fór yfir ýmislegt sem er á döfinni hjá umdæminu.

Guðrún Helga Harðardóttir frá Einstökum börnum kynnti samtökin.

Guðfinna Ragnarsdóttir fór með gamanmál  Eyþór Einarson fór yfir störf K dagsnefndar og svæðisstjóri Freyjusvæðis Bernhard Jóhannesson ávarpaði fundinn.

Þetta var hin fróðlegasti og skemmtilegasti fundur í alla staði.