Almennur fundur

23.01.2024

Almennur fundur Jörfa var mánudaginn 22.janúar og var haldinn í Herkastalanum.

Á fundin mætti Rafn Emilsson skólastjóri Arnarskóla og fór vel yfir starfsemi og tilgangs  skólans. Svaraði hann fj0lmörgum spurningum varðandi starfsemi skólans.