Jólafundur 2023

09.12.2023

Hátíðlegur jólafundur hjá okkur Jörfamönnum 8.des. Haldinn í Herkastalanum. Séra Þór Hauksson kom og hélt ræðu, flautuleikarar í skólahljómsveit Kópavogs spiluðu nokkur lög og flutt voru gamanmál.