Fréttir

K-dagur 2024 K-dagur verður haldinn 27 til 29 september

Lykill að betra lífi fyrir Einstök börn.Með þátttöku í K-degi stuðlum við að bættri þjónustu og auknum lífsgæðum Einstakra barna.  Smella ...

Hjálmar - til öryggis í 20 ár

Jörfi afhenti 376 hjálma í 9 skóla á höfuðborgarsvæðinu Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna ...

Fundur 849

Í gær var haldinn fundur nr. 849 í Herkastalanum. Mættir voru umdæmisstjóri Björn Bergmann Kristinsson og svæðisstjóri Bernhard Jóhannesson. Til ...

Jörfafundur nr. 848

Fundur nr. 848 hjá Jörfa. Gestir fundarins voru Sighvatur Halldórsson, forseti Heklu og Sigurður Harðarson. Sighvatur tók við gjafabréfi frá ...

Félagsmálafundur númer 845 í Jörfa 05.febrúar 2024.

Jörfi hélt fundinn og bauð félögum úr Freyjusvæði í heimsókn. Mættu 55 félagar og gestir ásamt Jörfafélögum. Umdæmisstjóri Björn Bergmann Kristinsson ávarpaði félaga ...

Almennur fundur

Almennur fundur Jörfa var mánudaginn 22.janúar og var haldinn í Herkastalanum. Á fundin mætti Rafn Emilsson skólastjóri Arnarskóla og fór vel ...

Styrkveiting

Á hverju ári veitir Jörfi nokkra styrki, af hinum ýmsu ástæðum. Mánudaginn 8. janúar var einn slíkur veittur að upphæð ...

Jólakveðja

Jólafundur 2023

Hátíðlegur jólafundur hjá okkur Jörfamönnum 8.des. Haldinn í Herkastalanum. Séra Þór Hauksson kom og hélt ræðu, flautuleikarar í skólahljómsveit Kópavogs ...

Almennur fundur

Almennur fundur Jörfa var haldinn 27.nóvember og var með hefðbundnu sniði. Haraldur Finnsson las úpp úr bók Hrafns Jökulsonar Þar sem ...

Félagsmálafundur Jörfa

Fundur No 839 Það var gaman að fá Svæðistjórann á fund í byrjun starfárs. Þetta var góður fundur þar sem ...

Almennur fundur

Við í Jörfa fengum góðan gest á fundi 16.okt. Guðmundur Ingi Þóroddsson fræddi okkur um fangelsismál á Íslandi. Afar upplýsandi ...

Félagsmálafundur.

Fundur  Jörfa haldinn 2.október. Féhirðir lagði fram ársreikninga félagsjóðs og styrktar sjóðs fyrir starfsárið 2022-2023 og eftir smá umræður voru ...

Stjórnarskipti.

Kiwanisstarfið í Jörfa er farið af stað eftir sumarfrí. Stjórnarskiptafundur í Jörfa  var 22. sept 2023.Það er óbreytt stjórn en ...

53. Umdæmisþing

53. Umdæmisþing   Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar  haldið 15. – 16. september 2023  í Hljómahöll í Reykjanesbæ   Dagskrá : Föstudagur 15. September :  09.00 – 16.00 Afhending þinggagna ...

Minning

  Guðjón Kristján Benediktsson fæddist 31. október 1937 og ólst upp í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp. Hann lést 13. júlí 2023.

Hjálmar 2023

Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfingunna á Íslandi, afhendir hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi. Samstarf Kiwanis og ...

Stjórnarkjörsfundur

StjórnarkjörsfundurJörfa, fundur nr. 834, laugardaginn 15.apríl, 2023. Haldinn á Hótel Á á Hvítársíðu. Ræðumaður kvöldsins var Geir Waage, fv. sóknarprestur ...

Fundur Jörfa ásamt félögum í Freyjusvæði og styrkveiting

Fundur nr. 832 hjá Kiwanisklúbbnum Jörfa. Við buðum Kiwanisfélögum í Freyjusvæðinu á fund með okkur. Fyrirlesari kvöldsins var Ingvar Viktorsson sem ...

Almennur fundur Jörfa

                    Góður fundur og frábær fyrirlesari, Ragnar Ingi Aalsteinsson.