Starfið er að fara af stað.

05.09.2025
Tíminn líður og haustar fer, þá er komin fundartími okkar Jörfafélaga.
Ég  vona að sumarið hafi verið ykkur gjöfult og ánægjulegt.
Kveðja forseti.
 
Nú boða forsetinn ykkur til Kiwanis fundar mánudaginn 8. sept. 2025 kl. 17:00 í Golfskála GKG í Garðabæ.
Forföll tilkynnist til forseta eigi síðar en 4. sept 2025
 
Fyrsti fundur okkar verður stjórnar og félagsmálafundur. Dagskrá mun liggja fyrir fundinum að venju.
 
Stjórnarskiptafundur verður í Kríunesi  12. sept. 2025 og hefst kl. 18:00
Matur verður Súpa, kalkúnabringa og kaffi.
verð ( 8.300kr ) 7.000kr á mann. Kiwanis klúbburinn niðurgreiðir þátttökuna um 1.300kr á mann
Upplýsingar um þátttöku verður að liggja fyrir á fundinum 8. sept. 2025
 
Framtíðin er okkar verum duglegir að mæta og njóta í góðum félagsskap.