Stjórnarskipti.

24.09.2023

Kiwanisstarfið í Jörfa er farið af stað eftir sumarfrí. Stjórnarskiptafundur í Jörfa  var 22. sept 2023.Það er óbreytt stjórn en stjórnin situr í tvö tímabil. Mikil hugur í öllum félögum og mikilvæg verkefni fram undan. Fyrirmyndarfélagi var valinn Ingólfur Helgason. Nýr meðstjórnandi Guðmundur Karl Guðfinnsson. Fundurinn var haldinn í Kríunesi góð mæting og góður matur.

Eigum von á öflugu og skemmtilegu starfi í vetur. Nýir félagar velkomnir bara að hafa samband ef áhugi er að kynna sér starfið.