53. Umdæmisþing
06.09.202353. Umdæmisþing
Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar
haldið 15. – 16. september 2023
í Hljómahöll í Reykjanesbæ
Dagskrá :
Föstudagur 15. September :
09.00 – 16.00 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf
09.00 – 10.00 Umdæmisstjórnarfundur
10.00 – 12.00 Fræðsla forseta
10.00 – 12.00 Fræðsla ritara
12.00 – 13.00 Matathlé
13.00 – 14.00 Aðalfundur Tryggingasjóðs
14.00 – ?? Mál-og vinnustofur
a. Stefnumótun
b. K-dagur – framtíð K-dags.
c. Samfélagsmiðlar
20.30 – 21.15 Þingsetning í Keflavíkurkirkju
21.00 – 23.00 Opið hús / móttaka í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju
Laugardagur 16. September.:
08.30 – 15.00 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf
09.00 – 11.00 Þingfundi fram haldið i Hljómahöll
Skýrslur umdæmisstjórnar og nefnda og umræður um þær.
Reikningar 2021-2022
Fjárhagsáætlun 2023-2024
Kjör skoðunarmanna reikninga
Kjör fulltrúa í Fjárhagsnefnd
Umdæmislög – endurskoðuð og uppfærð.
11.00 – 12.00 Hlé á þingfundi – Aðalfundur Styrktarsjóðs
12.00 – 13.00 Matarhlé
13.00 – 16.00 Þingfundi framhaldið
Ávörp erlendra gesta
K-dagsnefnd
Stefnumótunarnefnd
Afhending viðurkenninga
Staðfesting á kjöri umdæmisstjóra 2023-2024
Kynning og kjör á kjörumdæmisstjóra 2023-2024
Kynning og kjör á framboði/um á verðandi kjörumdæmisstjóra 2023-2024
Staðfesting stjórnar 2022-2023
Kynning á umdæmisþingi 2024
Kynning á umdæmisþingi 2025
Staðarval / staðfesting á umdæmisþingi 2026
Önnur mál
16.00 Þingfundi slitið.
18.00 – 19.00 Umdæmisstjórnarskipti á
19.00 – 01.00 Lokahóf í Hljómahöll.
Boðið verður upp á makaferð kl. 11 á laugardeginum frá Hljómahöll.