Almennur fundur Jörfa

28.11.2022

Góður og fræðandi fundur í kvöld þar sem Jón Trausti Snorrason frá Barnavinafélaginu Hróa Hetti sagði frá stofnun og tilgangi félagsins.