Kiwanishreyfingin mun safna fé með sölu K-lykils dagana 1. til 10. maí undir kjörorðunum „Gleymum ekki geðsjúkum“. Ákveðið hefur verið að afrakstur söfununarinnar renni til Pieta-samtakanna og Barna- og unglingadeildar Landspítalans, BUGL.
Á döfinni
Kiwanisklúburinn Jörfi
Félags og almennir fundir Jörfa verða haldnir íGolfskálnum í Garðabæ og munu hefjast kl: 17.00