K-lykill til styrktar geðsjúkum

06.05.2019

K-lykill til styrktar geðsjúkum

Kiwanishreyfingin mun safna fé með sölu K-lykils dagana 1. til 10. maí undir kjörorðunum „Gleymum ekki geðsjúkum“. Ákveðið hefur verið að afrakstur söfununarinnar renni til Pieta-samtakanna og Barna- og unglingadeildar Landspítalans, BUGL.