Aðal-og stjórnarkjörsfundur

27.04.2019

Kiwanis klúbburinn Jörfi hélt aðalfund og stjórnarkjörsfund í Berlín 27. apríl 2019. Þetta var fundur númer 789 hjá Jörfa. Mjög góður fundur og skemmtileg ferð eða eins og sagt er, Jörfi er bestur.