Skemmtifundur hjá Mosfell

28.03.2019

Jörfafélagar mættu á skemmtifund Mosfells 27 mars s.l. sem tókst frábærlega.  Frábær mæting frá mörgum klúbbum, góður matur og skemmtileg stemning. Jóhannes original eftir herma fór á kostum.