Félagsmálafundur

19.01.2016
 

Félagsmálafundur Jörfa 18.jan 2016 

Dagskráin var með hefðbundnu sniði en formenn nefnda skiluðu skýrslum og kom fram að starfsemi Jörfa er blómleg. Framundan er sala á konudagsblómum en konudagurinn ber upp á 21 febrúar í ár.