Almennur fundur Jörfa

29.04.2014
 Fundur nr. 711 - 28.apríl, 2014. Róbert Guðfinnsson  athafnamaður hélt mjög góðan fyrirlestur um framkvæmdir sínar á Siglufirði .Skemmtilegur og fræðandi fyrirlestur.