Fundurinn haldinn í Safnahúsinu á Akranesi og hófst kl 10.00 Dagskrá fundarins var hefðbundinn og flutti svæðisstjóri Snjólfur Fanndal og forsetar skýrslur sínar. Umdæmisstjóri Ragnar Örn Pétursson mætti á fundinn og fór yfir það helsta sem er á döfinni í umdæminu og svaraði hann spurningum frá fundarmönnum. Fundurinn var vel sóttur og var að öllu leyti til fyrirmyndar.
GHG