Nú í ár ber konudaginn upp á 19.febrúar og verður Jörfi með sölu á blómavöndum eins og undanfarin 15 ár, verðið er kr. 3.500 fyrir vöndinn. Háttur Jörfafélaga við sölu er sá sami, selt er fyrirfram og skráð niður nafn og heimilisfang viðtakanda og er blómunum síðan ekið heim á konudaginn milli kl. 10-13.00.
Við viljum minna þá kiwanisfélaga og aðra er ætla að gefa blóm á konudaginn að muna eftir Jörfa. Hægt er að panta blóm hjá félögum í Jörfa
Verðið er kr. 3.500 fyrir vöndinn Allur ágóði rennur í styrktarsjóð Jörfa.