Nýir félagar í Jörfa og styrkveitingar

02.02.2012
 673 fundur Jörfa var haldinn í Glersalnum við Salaveg  í Kópavogi 30.jan. s.l.  Jörfafélagar tóku inn tvo nýja félaga þá  Svanberg Guðmundsson og Bernhard Jóhannesson. Fundurinn samþykkti þrjár styrkveitingar til einstaklinga  samtals  320 þúsund krónur.   Allir nefndarformenn skiluðu skýrslum sem sögðu okkur að  mikið  og  gott starf er unnið í Jörfa. Næsta verkefni Jörfa er sala á konudagsblómum en konudagurinn í ár er 19.febrúar n.k
 
GHG