Jólasælgætinu pakkað

20.11.2011

Í  dag pökkuðu Jörfafélagar jólasælgæti. Pakkað var í  500 kassa sem eru 15 l plastkassar. Sælgætið er frá Nóa Síríus.  Mikil eftirspurn hefur verið í þessa kassa, sem dæmi eru nú þegar seldir 350 kassar. Þeir sem hafa áhuga á góðum kaupum og styrkja gott málefni hafi samband við Jörfafélaga.
 

GHG.