667 fundur Jörfa sem var fjölskyldufundur var haldinn í Kiwanishúsinu 31.október 2011
Forseti Pétur Sveinsson setti fund kl.19.35 og bauð félaga og gesti velkomna til fundar.Mættir voru 22 félagar og 49 gestir.
Eftir matarhlé kynnti Haraldur Finnsson fulltrúa frá Rauðakrossinum Þór Gíslason ,en Þór hélt kynningu á starfsemi Rauðakrossins.
Í lokin fór Ingi Viðar Jörfafélagi með gamanmál.
GHG