Jörfafélagar eru komnir á fullt við að undirbúa hina árlegu sviðaveislu sem haldin verður í Kiwanishúsinu Engjateig 11 laugardaginn 22.október næstkomandi .
Húsið verður opið frá kl. 12 – 14. Sala miða á þessa frábæru sviðaveislu er hafin. Allur ágóði fer til styrktar Félags langveikra barna eins og undanfarin ár. Miðar eru til sölu hjá Jörfafélögum.
Myndir má sjá hér.
GHG.