Fyrirlesari

20.01.2009

Einn félagi okkar Valur Helgason sagði frá ferð

sem hann og Tómas R. Einarsson fóru fyrir 32 árum síðan til Suður-Ameríku. Ferðin tók tæpa 7 mánuði og eins og nærri má geta verður ekki endur­sagt í stuttum fréttum það sem hann sagði okkur, en þvílíkt ferðalag um lönd Suður og Mið-Ameríku. Samskipti við her og tollayfirvöld. Snerting við almenning og sú hulda verndarhönd sem var yfir þeim alla ferðina.

Þetta var mikil saga sögð á látlausan hátt. Þökk fyrir.