Stjórnarkjör og konufundur
19.06.20083 apríl var stjórnakjörsfundur, konukvöld og var fundurinn haldinn í Þrastarlundi. Þetta var allt á léttum nótum og áttum við öll hið ánægjulegasta kvöld.
Ein félagi Jörfa Guðmundur Helgi Guðjónsson fékk silfurstjörnu fyrir vel unnin störf í þágu klúbbsins og eiginkona hans Inga Dóra Þorsteinsdóttir fékk veglegan blómvönd.