Jólafundur

19.06.2008
Jólafundur Jörfa haldinn 14.des.2007 í Norræna húsinu.
Dagskráin var með hefðbundnu sniði og flutti séra Þór Hauksson sóknarprestur í Árbæjarsókn jólahugvekju.

Á fundinum bættist nýr Jörfafélagi, Garðar Bergendahls í hópinn. Sigursteinn Hjartarson sá um innsetningarathöfnina
Á jólafundinum var félaga okkar Valdimar Jörgensson veitt gullstjarna fyrir frábær störf fyrir Jörfa og Kiwanishreyfinguna.
(Jörfi er bestur eins og sumir segja.)


Valdimar Jörgensson